Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 23
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 2014 19 Mannfjöldi jarðar fer ört vaxandi. Vegna aukins hraða og sparnaðar í heilbrigðis kerfinu þarf að gæta þess að mannréttindi sjúklinga séu virt. Manneklan á spítalanum hefur áhrif á gæði hjúkrunar en ljóst er að mannlaus spítali þjónar ekki mörgum. Hjúkrunarfræðingar búa yfir ákveðinni manngerð. Þeir eru mannblendnir og ágætis mannþekkjarar. Þeir sýna mannasiði og mannskilning. Hjúkrunarfræðingar eru kvenlegir ... Stöldrum nú aðeins við. Þessi staðhæfing hljómar fáránlega þegar henni er stillt upp með þessum hætti. Samt telja margir hjúkrun vera kvenlegt starf. HJÚKRUN: KYNLEG ÍMYND, KYNLAUST STARF Inga María Árnadóttir <ima2@hi.is> Sigþór Jens Jónsson, 2. árs hjúkrunarnemi, skoðar hér Halldór Hilmi Thorsteinson, litla bróður höfundar. Könnun á viðhorfum til hjúkrunar 99% hjúkrunarfræðinema við HÍ eru konur. Það er langhæsta og brenglaðasta kynjahlutfall innan skólans. Næst á eftir kemur félagsráðgjafadeild með 91% kvenna og svo eru 87% nemenda karl­ menn í rafmagns­ og tölvuverkfræðideild (tölur fengnar úr lokaverkefni Kristínar Önnu Hjálmarsdóttur til meistararprófs í kynjafræði, júní 2013). Því má segja að hjúkrunarfræðin tróni ein á toppnum hvað varðar afburða einkennilegt kynjahlutfall. ,,Ég hef ekki áhuga á að læra hjúkrunarfræði af því að ég er karlmaður.“ Um miðjan janúar 2014 stóð kynningar­ nefnd Curators, nemendafélags hjúkr­ unar nema við HÍ, fyrir netkönnun og voru þátttakendur alls 680. Karlar voru 32% þátttakenda og konur 68%. Flestir töldu karlkynshjúkrunarfræðinga vera 5­10% en þeir eru aðeins um 1­2%. Að undanskildum skorti á áhuga voru helstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.