Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 8

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 8
6 Þjóðmál VOR 2011 myndina til enda og gengið út . – Það er því ekki að ófyrirsynju að sífellt fleiri Banda­ ríkjamenn kalli nú Michael Moore „the mockumentary filmmaker“ en ekki „the documentary filmmaker“ eins og hann kýs að gera sjálfur . Um þessar mundir eru tuttugu ár liðin frá því að Davíð Oddsson varð for sætis­ ráð herra í Viðeyjarstjórninni svo köll uðu . Hann var síðan forsætisráðherra samfellt í fjórtán ár, lengur en nokkur annar . Óhætt er að segja að forsætisráðherratíð Davíðs hafi verið eitt mesta framfaraskeið í sögu þjóðar­ innar . Ís lenskt samfélag tók stakkaskiptum . Ára tuga langt sjóðasukk var upprætt, dregið var mjög úr valdi stjórnmálamanna í atvinnu­ lífinu, ríkisfyrirtæki voru einkavædd og skattar lækkaðir á fyrirtæki og einstaklinga . Skikki var komið á stjórn ríkisfjármála og skuldir ríkisins voru nánast greiddar upp . Stjórn efnahagsmála var til fyrirmyndar miðað við önnur skeið í sögu landsins frá því að sjálfstæði var endurheimt, verðbólga var í lágmarki og gengi krónunnar stöðugt . Allt hafði þetta í för með sér fjölbreytt og arð vænlegt atvinnulíf sem leiddi til yfir 30% kaup máttaraukningar almennings . Miklar réttarbætur voru gerðar og útgjöld til vel­ ferðar­ og menntamála jukust stórlega að raun gildi . Mikil gróska var í menningarlífi lands ins . Þannig mætti áfram telja . Þetta er tímabil sem allir landsmenn eiga að minnast með ánægju og stolti . Það er fullkomin skrum skæling að kenna það við hrun bank­ anna . Sjálfstæðismenn eiga óhikað að sækja hug myndir og baráttuþrótt í þetta tímabil við nauðsynlega endurreisn flokks síns . Á gervihnattamyndum, sem teknar eru af Asíu að næturlagi, blasir við svört auðn þar sem Norður­Kórea ætti að sjást . Í land inu er ekki framleitt nægilegt rafmagn til að lýsa götur og borgir . Það segir sitt um ástandið í þessu einangraða landi . En gervi hnatta myndirnar eru líka táknrænar fyrir hvað lítið er vitað um líf almennings í Alþýðulýðveldinu Norður­Kóreu . Þar hefur ríkt kommúnískt alræði frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari undir stjórn Kim Il­sung og sona hans . Eftir fall Sovétríkj­ anna þrengdist mjög hagur Norður­Kóreu, en sovét stjórnin studdi bræðrastjórnina í P’yong yang ríkulega, rétt eins stjórn Castros á Kúbu . Hræðileg hungursneyð var í landinu á tíunda áratugnum . Talið er að á bilinu 1–3,5 milljónir manna hafi soltið til dauða eða dáið úr sjúkdómum tengdum hung ur sneyð inni . En landið hefur löngum verið kyrfilega lokað og erfitt fyrir fólk utan þess að gera sér grein fyrir ástandinu þar . Þess vegna hefur ný bók Barböru Demick, Nothing to Envy, vakið mikla athygli . Þar er brugðið upp raunsannri mynd af daglegu lífi í Norður­Kóreu . Barbara Demick stýrir Kína­skrif stofu banda ríska stórblaðsins Los Angeles Times . Hún ræddi ítarlega við flóttamenn frá Norður­Kóreu við samningu bókarinnar . Bókin hefur farið sigurför um heiminn og verið þýdd á yfir tuttugu tung umál . Á síðasta ári hreppti bókin hin virtu BBC Samuel Johnson­verð laun í Bret landi og á þessu ári hefur hún m .a . verið tilnefnd til National Book Critic Circle­verð launanna í Bandaríkjunum . Hún kemur út í næsta mánuði í íslenskri þýðingu hjá Bóka­ félaginu Uglu, útgáfufélagi Þjóðmála . Heiti bókarinnar, Engan þarf að öfunda, er úr barnagælu sem börn í Norður­Kóreu eru látin syngja . Þar er þeim talin trú um að í sam an burði við önnur lönd sé allt eins og best verður á kosið í Norður­Kóreu . Í bók Demicks er m .a . sagt frá því að ráðamenn í P’yonjang óttist mjög ólöglega DVD­mynd ­ diska sem smyglað er til landsins frá Kína, því að þar sé stundum að finna suður­kóresk ar sápuóperur sem gætu gefið al menn ingi þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.