Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 31

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 31
 Þjóðmál VOR 2011 29 frá Seðlabankanum og kaupendahópnum sem sagði sig frá söluferlinu í nóvember . Ég tel að fulltrúar Seðlabankans hafi fært sann­ færandi rök fyrir því að tilboðið í Sjóvá, sem nú liggur á borðinu, sé vel viðunandi fyrir skattborgara .“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokks for­ maður Framsóknarflokksins, hefur krafi st afsagnar Más Guðmundsson seðla banka­ stjóra vegna framgöngu hans á fundi við­ skipta nefndar Alþingis . Seðlabanki Íslands hefur sent frá sér sérstaka tilkynningu til varnar bankastjóranum . Kvartað hefur verið til umboðsmanns Alþingis vegna embættisfærslu Más Guð­ munds sonar og embættismanna Seðla­ bank ans í málinu og reynir þar á heimildir þeirra til að beita reglum um gjaldeyris höft . Þá hefur hlutur Fjármálaeftirlitsins (FME) í málinu einnig vakið athygli . Til að auðvelda lesendum Þjóðmála að átta sig á því um hvað þetta mál snýst er framvindu þess brugðið upp í tímaröð: 25. mars 2009. FME vísar málum tengd­ um Sjóvá til embættis sérstaks saksóknara . 27. maí 2009. Tilkynnt um endur skipu­ lagningu rekstrar Sjóvár . Nýtt félag verður stofnað um vátryggingarekstur félag ins en fjármálastarfsemi skilin eftir í öðru félagi . Jafnframt tilkynnt um ráðningu nýs for­ stjóra Sjóvár, Harðars Arnarsonar, fyrr ver­ andi forstjóra Marel . 20. júní 2009. Ákveðið að stofna sérstakt fél ag utan um vátryggingastarfsemi Sjóvár, stofn samningur undirritaður 20 . júní 2009 . Heiti félagsins er SA tryggingar hf . SAT eignarhaldsfélag hf . á 73,03%, Glitnir banki hf . 17,67%, Íslandsbanki hf . 9,30% 29. júní 2009. FME leggur fram minnis blað um að rekstur vátrygg inga starf semi Sjóvár sé með ágætum en tiltekin fjárfestinga­ starf semi og aðrar ráðstafanir fyrrverandi eigenda, stjórnar og lykilstarfsmanna hafi komið félaginu í þrot . FME leggur ríka áherslu á að félagið verði ekki sett í þrot . Gjaldþrot félagsins hefði „alvarlegar af­ leiðingar“ fyrir fjármálastarfsemina í land­ inu, þ . á m . neytendur . Inn í sjóði Sjóvár vanti 16 milljarða króna til að gera félagið starfhæft sam kvæmt skilyrðum FME . 8. júlí 2009 . Fjármálaráðherra tilkynnir að ákveðið hafi verið í samráði við ríkisstjórn ina að ríkið taki þátt í endurskipulagn ingu vá­ tryggingafélagsins Sjóvár . Sama dag er und­ ir ritaður samningur þar sem ríkissjóður seldi SAT eignarhaldsfélagi hf . eftirtaldar eignir: Kröfu á hendur Askar Capital hf . sem metin var á um 6 milljarða kr . Krafan var metin af ráðgjafarfyrirtækinu Capacent Glacier hinn 16 . júní 2009 . Lánið var tryggt með eftirfarandi hætti: Með 3 . veðrétti í öllum almennum kröfum samkvæmt vörureikningum sem Avant hf . á eða fær í rekstri sínum . Avant er dótturfélag Askar Capital og er fjármögnun arfyrirtæki . Samhliða þessum lánssamningi hvílir einnig á 3 . veðrétti í ofangreindri eign eigið skuldabréf útgefið af Avant að fjárhæð rúm­ lega 2,8 milljarðar kr . með eins mánaðar Reibor‐vöxtum að viðbættu 3,75% álagi . Með veði í verðtryggðum skuldabréfum útgefnum af Landsvirkjun að fjárhæð um 4,7 milljarðar kr . Verðtryggt skuldabréf að nafnvirði 4,2 milljarðar kr ., útgefið af Landsvirkjun 21 . mars 2005, með 3,5% föstum vöxtum og gjalddaga árið 2020 . Skuldabréfið er skráð í Kauphöll Íslands og er með einfaldri ábyrgð ríkissjóðs . Verðmæti skuldabréfanna, sem ríkissjóð­ ur seldi vegna Sjóvár, var samtals 11,6 millj­ arð ar kr . Samkvæmt samkomulaginu á SAT eignarhaldsfélag að greiða kaupverðið inn­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.