Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 44

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 44
42 Þjóðmál VOR 2011 eftir í lok mánaðarins er sparnaðurinn rýrður um einhver prósent að raunvirði með fjármagnstekjuskatti . Það litla sem eftir stendur er svo gert upptækt að einum tíunda hluta þegar tilkynning þess efnis að viðkomandi sé dauður berst skattstjóra . Svo eru það fjármagnseigendurnir sem þurfa að greiða 100% hærri skatt af fjár­ magns tekjum sínum en skatthlutfallið var hækkað úr 10% í 20% . Menn gleyma þó að stærsti hópur fjármagnseigenda á Íslandi er íslenskur almenningur, einkum og sér í lagi afar og ömmur sem nurlað hafa saman sparifé í gegnum árin sem fá nú skyndilega neikvæða raunvexti á sparnað sinn vegna hækkunar innar . Hækkun á fjármagnstekjuskatti jafngildir í raun skattlagningu á atvinnu þar sem hér er verið að skattleggja fjárfestingu sem er forsenda atvinnusköpunar . Fjárfesting hefur dregist verulega saman undanfarin tvö ár og dróst meira að segja saman í fyrra, þrátt fyrir öfuga þróun í ríkjunum í kringum okkur og vaxtalækkun úr 18% í rúm 4% . Þá hafa skattar á fyrirtæki verið hækkaðir til muna eða um rúm 11%, þ .e . úr 18% í 20% en þarna er enn og aftur verið að skattleggja atvinnustarfsemi . Báðar þessar hækkanir koma einna verst við lítil fyrirtæki á byrjunarstigi og hugmyndir sem hefðu getað orðið að veruleika en komast aldrei lengra en á teikniborðið vegna minni væntinga um arðsemi en yrði við lægra skatthlutfall . Menn verða að hafa í huga að skattur á fyrirtæki er ekkert annað en skattur á fólk því peningar koma ávallt inn í fyrirtæki úr vösum fólks . Frá hruni hafa um 100 breytingar verið gerðar á skattaumhverfinu á Íslandi með tilheyrandi óþægindum fyrir fólkið í landinu . Kerfið hefur verið flækt til mikilla muna og ljóst að núverandi valdhafar hafa ekki í hyggju að lækka skatta . Raunar komu hækkanirnar undanfarið ekki á óvart þrátt fyrir fögur fyrirheit forystumanna vinstristjórnarinnar um annað og þótt einstakir menn í framvarðasveit íslensks atvinnulífs hafi verið svo bláeygðir að halda að sú yrði raunin . Hér fyrir neðan eru helstu breytingar: Skattlagning gengisinnlánsreikninga 0% 20% Bankaskattur 0% 0,04% Skattur á heitt vatn 0% 2% Auðlegðarskattur 0% 1,50% Afdráttarskattur á vaxtagreiðslur 0% 10% Skattur á rafmagn 0 kr . 0,12 kr . Kolefnisgjald 0 kr . 3,8 kr . – 5,35 kr . pr . lítra Tekjuskattur einstaklinga 23,75% 22,9%, 25,8%, 31,8% Fjármagnstekjuskattur 10% 20% Tekjuskattur lögaðila 18% 20% Tekjuskattur sameignarfélaga 26% 36% Virðisaukaskattur 7%, 14%, 24,5% 7%, 25,5% Erfðafjárskattur 5% 10% Tryggingagjald 5,34% 9% Áfengisgjald 44­48% hækkun Tóbaksgjald 52% hækkun Bensíngjald 48% hækkun Olíugjald 34% hækkun 20112007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.