Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 45

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 45
 Þjóðmál VOR 2011 43 Guðmundur Óskar Bjarnason Skuldir sjávarútvegs­ fyrirtækja Þegar umræðan er tekin af slagorðaplaninu þurfa menn að skilgreina markmið og taka meiri hagsmuni fram yfir minni . Þá þarf að segja satt um takmörkuð gæði og hvernig þau verða nýtt í þágu heildarinnar . Óraunsæið er vinsælla . Vandinn að segja satt er í raun helsti Þrándur í Götu lausnar .1 Mörgum hefur orðið tíðrætt um slæma skuldastöðu íslensks sjávarútvegs . Næg ir þar að nefna skýrslu2 Rannsókna­ og þró un ar miðstöðvar Háskólans á Akureyri (RÞHA), sem kom út fyrir nokkrum miss­ erum . Þar eru áhrif fyrningarleiðarinnar á ís lensk sjávarútvegsfyrirtæki metin . Í skýrsl unni kemur margt forvitnilegt fram . Í þessari grein verður sýnt fram á galla við mat á kvóta í ársreikningum sjávarútvegs­ fyrir tækja . Einnig verður bent á tölulegar stað reyndir úr skýrslunni sem sýna að með kvóta kerfinu hefur náðst hvorutveggja, að minnka afla, en um leið, auka hagkvæmni sem hefur snúið tapi sjávarútvegsfyrirtækjanna í gróða, sem aftur skilar ríkinu skatttekjum í stað þeirra styrkja það veitti áður . 1 Þorsteinn Pálsson: Vandinn að segja satt, Fréttablaðið 12 . febrúar 2011 . 2 Skýrsluna má vinna á vef stofnunarinnar; rha .is http://www .rha .is/static/files/Rannsoknir/2010/RHA_Ah­ rif_innkollunar_aflaheimilda_Mai­2010 .pdf Í skýrslu RÞHA kemur fram að nettó­ skuld ir (heildarskuldir að frádregn um veltu­ fjár mun um) íslenskra sjávarútvegs fyrir tækja námu 892 millj . SDR, eða 87 ma . ISK árið 1997 . Í árslok 2008 voru skuldirnar hins vegar 2 .479 millj . SDR, eða 465 ma . ISK . Samhliða þessari hækkun á skuldum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja, sökum gengishruns íslensku krónunnar, þurrkaðist eigið fé fyrirtækjanna út, var neikvætt sem nemur 318 millj . SDR árið 2008 en var jákvætt um 1 .120 millj . SDR árið 2007 . Skuld irnar eru hærri en eignirnar sem standa undir þeim . En er það í raun svo? Virði kvóta í ársreikningum Upplýsingar stærstu fyrirtækjanna eru ekki opinberar, ef frá er talinn árs­ reikn ingur HB Granda hf .3 Glögglega kemur í ljós við lestur ársreiknings HB Granda hf, að gengisvísitala íslensku krónunnar hefur engin áhrif á verðmæti kvótaeignar fyrirtækisins . Ástæðan fyrir því 3 Leitað var að ársreikningum þriggja stærstu fyrirtækj­ anna í greininni, HB Granda hf ., Samherja hf . og Ísfélags Vestmannaeyja hf . Ársreikning HB Granda hf . má finna á slóðinni; http://www .hbgrandi .is/lisalib/getfile . aspx?itemid=439
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.