Þjóðmál - 01.03.2011, Page 69
Þjóðmál VOR 2011 67
Dæmi 7
Icesave
20% veiking krónunnar mun hækka áætlaðan kostnað Íslendinga af Icesave
IIIsamkomulaginu um 300% . Ástæðan er
sú að krafa Tryggingasjóðs innistæðueigenda
á Landsbankann er í krónum . Nokkurn
veginn má útskýra þetta með þeim hætti að
20% veiking veldur því að við fáum 20%
minna af ca . 650 milljarða endurheimtum
eða 130 milljarða . Það bætist við þá 50
milljarða sem Alþingi telur að falli á
landsmenn . Til viðbótar þarf að bæta við
20% vegna veikingar krónunnar á þessa
nýju 180 milljarða og talan er komin í
216 milljarða . Aukningin nemur 332% .
Hins vegar kemur 20% styrking krónunnar
eingöngu til með að lækka greiðslur um
20% í krónum talið en 0% í evrum talið . Á
þeim rúmum 2 árum sem við höfum lifað
við gjaldeyrishöft hefur krónan sveiflast um
30% og 20% . Því er hægt að álykta að 20%
veiking krónunnar sé vel hugsanleg þrátt
Landsbankinn 122 milljarðar Eigið fé .
Íslandsbanki 28,25 milljarðar Eigið fé og víkjandi lán .
Arion banki 33,36 milljarðar Eigið fé og víkjandi lán .
Samtals stóru: 181,61 milljarðar
Sjóvá 11,6 milljarðar Eigið fé . Hefur tapast að hluta samanber upplýsingar um sölu
Seðla bankans á 52,4% hlut á 4,9 milljarða . M .v . 16 milljarða
hluta fjárframlag árið 2009 má leiða líkur að því að ríkið tapi 4,8
milljörðum .
BYR 5 milljarðar Víkjandi lán .
SpKef 11,2 milljarðar Framlag ríkisins til Landsbankans . Má gera ráð fyrir
að sé að fullu tapað .
Byggðastofnun 3,5 milljarðar Greinargerð starfshóps iðnaðarráðherra um fjárþörf Byggða
stofnunar .
Íbúðalánasjóður 33 milljarðar Mat samkv . frétt Viðskiptablaðsins .
VBS 26 milljarðar Endurfjármögnun skulda við Seðla bankann, lán báru 2% verð
tryggða vexti, og fjárhæðin nam 60–70% af heildarskuldum VBS .
VBS tekjufærði 9,4 milljarða við lánveitinguna vegna lágra vaxta .
Saga Capital 19,6 milljarðar Sambærilegt og lán til VBS, álykta má 4 milljarða tekjufærslu .
Samtals aðrir: 109,9 milljarðar
Icesave 200 milljarðar M .v . 20% gengislækkun íslensku krónunnar eða lægri endur
heimtur . Hér er þó ekki um að ræða krónur heldur evrur og pund
sem myndi útleggjast sem minni neysla á cheeriosi, bílum, lyfjum
og öðrum óþarfa .
LSR ??? milljarðar Ríkisábyrgð á lágmarksarðsemi . Vonandi eru lífeyrissjóðirnir búnir
að taka til í efnahagsreikningum sínum eftir hrunið . Varla myndu
endurskoðendur skrifa upp á uppblásna reikninga .
Verja krónuna ??? milljarðar Seðlabankinn áformar að verja krónuna falli .
Samtals allir: 491,51 milljarðar
+ ??? milljarðar