Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 69

Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 69
 Þjóðmál VOR 2011 67 Dæmi 7 Icesave 20% veiking krónunnar mun hækka áætlaðan kostnað Íslendinga af Icesave III­samkomulaginu um 300% . Ástæðan er sú að krafa Tryggingasjóðs innistæðueigenda á Landsbankann er í krónum . Nokkurn veginn má útskýra þetta með þeim hætti að 20% veiking veldur því að við fáum 20% minna af ca . 650 milljarða endurheimtum eða 130 milljarða . Það bætist við þá 50 milljarða sem Alþingi telur að falli á landsmenn . Til viðbótar þarf að bæta við 20% vegna veikingar krónunnar á þessa nýju 180 milljarða og talan er komin í 216 milljarða . Aukningin nemur 332% . Hins vegar kemur 20% styrking krónunnar eingöngu til með að lækka greiðslur um 20% í krónum talið en 0% í evrum talið . Á þeim rúmum 2 árum sem við höfum lifað við gjaldeyrishöft hefur krónan sveiflast um 30% og 20% . Því er hægt að álykta að 20% veiking krónunnar sé vel hugsanleg þrátt Landsbankinn 122 milljarðar Eigið fé . Íslandsbanki 28,25 milljarðar Eigið fé og víkjandi lán . Arion banki 33,36 milljarðar Eigið fé og víkjandi lán . Samtals stóru: 181,61 milljarðar Sjóvá 11,6 milljarðar Eigið fé . Hefur tapast að hluta samanber upplýsingar um sölu Seðla bankans á 52,4% hlut á 4,9 milljarða . M .v . 16 milljarða hluta fjárframlag árið 2009 má leiða líkur að því að ríkið tapi 4,8 milljörðum . BYR 5 milljarðar Víkjandi lán . SpKef 11,2 milljarðar Framlag ríkisins til Landsbankans . Má gera ráð fyrir að sé að fullu tapað . Byggðastofnun 3,5 milljarðar Greinargerð starfshóps iðnaðarráðherra um fjárþörf Byggða­ stofnunar . Íbúðalánasjóður 33 milljarðar Mat samkv . frétt Viðskiptablaðsins . VBS 26 milljarðar Endurfjármögnun skulda við Seðla bankann, lán báru 2% verð­ tryggða vexti, og fjárhæðin nam 60–70% af heildarskuldum VBS . VBS tekjufærði 9,4 milljarða við lánveitinguna vegna lágra vaxta . Saga Capital 19,6 milljarðar Sambærilegt og lán til VBS, álykta má 4 milljarða tekjufærslu . Samtals aðrir: 109,9 milljarðar Icesave 200 milljarðar M .v . 20% gengislækkun íslensku krónunnar eða lægri endur­ heimtur . Hér er þó ekki um að ræða krónur heldur evrur og pund sem myndi útleggjast sem minni neysla á cheeriosi, bílum, lyfjum og öðrum óþarfa . LSR ??? milljarðar Ríkisábyrgð á lágmarksarðsemi . Vonandi eru lífeyrissjóðirnir búnir að taka til í efnahagsreikningum sínum eftir hrunið . Varla myndu endurskoðendur skrifa upp á uppblásna reikninga . Verja krónuna ??? milljarðar Seðlabankinn áformar að verja krónuna falli . Samtals allir: 491,51 milljarðar + ??? milljarðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.