Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 77

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 77
 Þjóðmál VOR 2011 75 sam bandsins, Günther Verheugen, gaf þá skýringu um árið á því hversu illa gengi að draga úr regluverki sambandsins að valda­ miklir embættismenn sem störfuðu fyrir fram kvæmdastjórnina stæðu í vegi slíkra aðgerða vegna þess að þeir teldu þær ekki þjóna þeirra eigin hagsmunum .19 Í heimsókn til Íslands í febrúar 2006 sagði Brian Prime, þáverandi forseti Evrópusamtaka smáfyrirtækja, meðal annars í samtali við Morgunblaðið að innan Evrópusambandsins kæmust menn ekkert áfram vegna reglugerðafargans og bar sambandinu illa söguna þegar kom að rekstrar umhverfi fyrirtækja . „Ef þið gangið í Evrópusambandið þá munu íslensk fyrirtæki fá yfir sig haug af reglugerðum sem erfitt er að komast upp úr, ekki síst fyrir smáfyrirtækin . Í Evrópu er sú stefna við lýði að ef þú ert með fótbrotna manneskju þá verður að brjóta leggina á hinum svo allir búi við sömu fötlunina .“20 Fríverzlun Evrópusambandið er ekki fríverzl un ar­bandalag heldur er það í grunninn fyrst og fremst gamaldags tollabandalag þar sem fríverzlun þrífst vissulega á milli þeirra ríkja sem það mynda en svæðið er síðan varið með háum tollamúrum gagnvart þeim sem fyrir utan eru . Ríki Evrópusambandsins hafa síðan samkvæmt uppskriftinni ekki rétt til þess að semja um fríverzlun við önnur ríki utan þess heldur hefur það vald verið framselt til stofnana sambandsins líkt og áður er komið inn á . Tollabandalög eru þannig í grundvallaratriðum ólík fríverzlunarbandalögum eins og Fríverzl­ un ars amtökum Evrópu (EFTA) sem Ísland er aðili að en aðildarríki þeirra hafa fullt frelsi 19 „Commission bureaucrats are getting too powerful, says Verheugen“ . Euobserver .com 5 . október 2006 . http:// euobserver .com/?aid=22572 20 „ESB ætti að framfylgja stefnu Íslendinga“ . Morgunblaðið 27 . febrúar 2006 . til þess að semja um fríverzlun við önnur ríki annað hvort í samfloti eða á eigin vegum allt eftir því hvað þjónar hagsmunum þeirra bezt hverju sinni . Íslendingar hafa á undanförnum árum náð góðum og sífellt betri árangri í gerð fríverzlunarsamninga við ríki og ríkja­ sambönd víða um heim . Samtals hefur Ísland í dag fríverzlunarsaminga við 16 ríki og ríkjasambönd annað hvort á eigin vegum eða í gegnum EFTA fyrir utan þau ríki sem eru í Evrópusambandinu og þar með aðilar að EES­samningnum . Þá er þess utan beðið fullgildingar á samningum um fríverzlun við Kólumbíu, Flóaráðið (sem í eru Barain, Kúvæt, Óman, Katar, Sádi­Arabía og Sameinuðu arabísku fursta­ dæm in), Albaníu og Serbíu . Þá er fríversl­ un ar viðræðum við Perú nýverið lokið og einungis undirritun eftir . EFTA á enn­ fremur í samningaviðræðum við Hong Kong, Indland, Úkraínu, Taíland og Alsír og viðræður eru í gangi við Rússland, Indónesíu og Víetnam um mögulegar frí­ versl unarviðræður .21 Á liðnum árum hefur Ísland og EFTA farið fram úr Evrópusambandinu í gerð frí verzlunarsamninga og má sem dæmi nefna að sambandið er nú fyrst að ganga frá slíkum samningi við Suður­Kóreu en fríverzlunarsamningur á milli Suður­ Kóreu og EFTA tók gildi árið 2006 . Þá er Evrópusambandið í viðræðum við Kanada en fríverzlun var komi á á milli EFTA og Kanada árið 2009 .22 Allir þessir samningar féllu úr gildi ef Ísland gengi í Evrópusambandið sem og aðrir viðskiptasamningar við ríki utan þess og við tækju samningar sem sambandið hefði 21 „Fríverslunarsamningar EFTA við lönd utan ESB“ . Utanríkisráðuneytið . http://www .utanrikisraduneyti .is/ samningar/friverslunarsamningar//nr/365 22 „Fríverslunarsamningar Íslands“ . Utanríkisráðuneytið . http://www .utanrikisraduneyti .is/samningar/ friverslunarsamningar/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.