Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 97

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 97
 Þjóðmál VOR 2011 95 á Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd, einn af for­ ystu mönnum Sjálfstæðisflokksins á Vest­ fjörð um . Engil bert fræddi okk ur um sveit sína og mannlíf á hinum afskekktu slóðum við Ísa fjarðardjúp . Leyndi sér ekki að hann var vel að sér og glögg ur á það sem skýrði stað hætti fyrir ókunnugum . Í bók sinni Þegar rauði bær i nn féll – Minn- ingarbrot frá Ísa fjarðaráum 1944–1953 bregð­ ur Engilbert skýru ljósi á bæjarlífið á Ísafirði á þessum árum . Hann nefnir fjöl­ marga einstaklinga til sögunnar, segir frá þró un bæjarins, verkleg um framkvæmdum, at vinnu háttum, félagslífi og stjórn málum . Þetta er þriðja bók Engil­ berts . Hinar fyrri eru: Undir Snjáfjöllum (2007) og Híbýli og húsbændur á Snæfjallaströnd 1930–1940 (2009). Heiti allra þriggja bók anna ber með sér að Engilbert vill halda sögu byggðarlaga sinna til haga . Hjónin Engilbert og Kristín Daníels dóttir voru síðustu ábúendur á Tyrðilmýri . Þau létu af búskap árið 1987 og fluttu til Hólmavíkur . Sumarið 2003 átti Engil bert ríkan þátt í að stofna Snjá fjallasetur í Dalbæ á Snæ ­ fjalla strönd og gegnir hann formennsku í stjórn þess . Setrinu er ætlað að safna, skrá og varðveita sagnir, kveð skap, myndir, muni og ýmis gögn sem tengjast sögu byggðar í Snæfjalla­ og Grunnavíkurhreppum og standa að sýninga haldi, útgáfustarfsemi, vef­ gagna safni og ýmsum viðburðum . Setrið hefur til dæmis staðið að sýningunni Kalda- lón og Kaldalóns, um tengsl tónskáldsins Sig­ valda Kaldalóns við norðanvert Ísafjarðardjúp og ferðir yfir Drangajökul . Engilbert er fæddur 1927 í Unaðsdal og ólst þar upp og á Lyngholti í Snæfjallahreppi . Sautján ára, 1944, fór hann til Ísafjarðar, þar sem hann stundaði verkamannavinnu og lærði bókbandsiðn . Hann lýsir bók sinni í upphafi sem minningabrotum sem eigi að varpa ljósi á bæinn, vinnu brögð, mannlíf og bæjarbrag á árunum fram til 1953 þegar hann dvaldist þar, áður en hann flutti að Tyrðilmýri . Engilbert segir réttilega að þegar hann ólst upp og byrjaði að vinna fyrir sér hafði þróun frá miðöldum á margan hátt verið minni en orðið hefur síðasta mannsaldurinn og þar til nú fram á tækniöld og við­ skipta markaðstíma . „Börn og unglingar í allnægtarþjóð félagi nú tímans hafa enga sýn á það sem ungt fólk bjó við á fyrri hluta 20 . aldarinnar,“ segir hann . Engilbert kom til Ísafjarðar sama ár og ég fæddist, svo að í bók hans er að finna lýsingu á atvinnu háttum sem ég hef aldrei þekkt . Hins vegar nefnir hann til sögunnar marga þjóð kunna Íslendinga sem ég hef kynnst, sum um þeirra á sama vinnustað . Sigurður Bjarna son frá Vigur, alþingismaður, var rit­ stjóri Morgunblaðsins, þegar ég starfaði þar . Matthías Bjarnason var ráð herra í ríkisstjórn Geirs Hall gríms sonar 1974 til 1978, þegar ég starfaði í for sætis ráðuneytinu og þingmaður þegar ég settist á alþingi 1991 . Guðmundur Gísla son Hagalín sat í bók menntaráði Al­ menna bókafélagsins og kynntist ég honum þegar ég vann hjá félag inu í upphafi áttunda áratugarins . Sigurður og Matthías komu aðhinum sögu­ lega stjórnmálaviðburði á Ísafirði árið 1946, þegar „rauði bærinn“ féll úr hendi Alþýðu­ flokks ins eftir 24 ára hreinan meirihluta í bæj ar stjórn . Guðmundur Hagalín sat í bæjar stjórn fyrir Alþýðuflokkinn frá árinu 1934 . Engilbert lýsir stjórnendum bæjarins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.