Morgunblaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2015 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Túnika Verð 9.800 kr. str. 42-54 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- ráðherra, fjallar um nýja fjárlagafrumvarpið og stöðuna í stjórn- málum á opnum fundi fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins. Hádegisfundur, kl. 12:00 íValhöll, Háaleitisbraut 1, á morgun, laugardaginn 12. september. Kaffiveitingar og allir velkomnir! ErlaÓskÁsgeirsdóttir formaður fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins stýrir fundi. Fjárlagafrumvarpið og staðan í stjórnmálum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Full búð af nýjum vörum Skráningá imark.is Ráðstefnaumstefnufestuvörumerkja (brand consistency) ogmikilvægihennar ímarkaðsstarfi fyrirtækja semnáárangri. Fundarstjóri: ÁgústaHrundSteinarsdóttir, framkv.stjóri Sendiráðsins Markaðsráðstefna ÍMARK Skilar stefnufesta vörumerkja meiri árangri? Miðvikudaginn 24. september kl. 9–12 í sal Arion banka, Borgartúni 19 Peter Scanlon, yfirmaðurmarkaðsmála hjá Firefox (Mozilla) NickGorgolione, alþjóðlegur vörumerkjastjóri hjá VodafoneUK JónTraustiÓlafsson, framkvæmdastjóri Öskju KristjánGeirGunnarsson, framkvæmdastjórimarkaðs- og sölusviðs Nóa Síríus Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari hefur verið út- nefndur heiðurslistamaður Kópavogsbæjar í ár. Þá hef- ur Jón Adolf Steinólfsson myndhöggvari verið útnefnd- ur bæjarlistamaður. Lista- og menningarráð tilkynnti þetta við hátíðlega athöfn í Gamla Kópavogsbænum í gær. Í frétt frá Kópavogsbæ segir að með vali á heiðurs- listamanni sé verið að heiðra listamann fyrir ævistarf. Ragnar hefur starfað sem atvinnuljósmyndari í meira en þrjátíu ár. Hann er einkum þekktur fyrir náttúru- ljósmyndir sínar og hefur tekið myndir á norðurheim- skautssvæðinu í áratugi. Ragnar hélt sýningu á mynd- um sínum í Gerðarsafni fyrr á árinu í tengslum við sýningu blaðaljósmyndara og styrkti endurhæfing- armiðstöðina Ljósið um ágóða af sölu verka sem seld- ust í framhaldinu hjá ljósmyndastúdíói hans Arctic- Images. Jón Adolf var valinn úr hópi umsækjenda um stöðu bæjarlistamanns en auglýst var eftir umsóknum í vor. Tilgangurinn með vali á bæjarlistamanni er að fá öfl- ugan listamann til að sinna menningarfræðslu í Kópa- vogi á þessu og næsta ári. Jón Adolf hefur sinnt list- sköpun sinni í áratugi, tekið þátt í tugum samsýninga og haldið fjölmargar einkasýningar. Stefnt er að því að í Gamla Kópavogsbænum verði haldin sýning næsta sumar á verkum þeirra grunn- skólanema í Kópavogi sem Jón Adolf mun starfa með í vetur og kenna tréútskurð og jákvæða hugsun. Listamenn heiðraðir í Kópavogi Útnefning Frá athöfninn í Gamla Kópavogsbænum í gær, frá vinstri Theodór Júlíusson heiðurslistamaður 2014, Jón Adolf Steinólfsson bæjarlistamaður, Ragnar Th. Sigurðsson heiðurslistamaður 2015, Karen E. Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Sinfónían heldur hádegistónleika í Flóa í Hörpu í dag, föstudag, kl. 12.10. Aðgangur ókeypis og allir velkomn- ir. Á tónleiknum Sinfóníunnar verður fluttur klarínett- konsert Mozarts, „sem er eitt dáðasta verk meistarans,“ eins og segir í tilkynningu. „Um nálgun Mozarts sagði tónlistarfræðingurinn Alfred Einstein – frændi Alberts – að hann hefði „samið fyrir klarínett eins og hann væri fyrstur til að uppgötva þokka þess, mýkt, sætleika og fimi.“ Arngunnar Árnadóttur er einleikari. Ókeypis á hádegistónleika - með morgunkaffinu mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.