Morgunblaðið - 11.09.2015, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 11.09.2015, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2015 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði. Maze Runner: The Scorch Trials Framhald kvikmyndarinnar Maze Runner og byggja báðar á vinsælum bókum James Deshner. Í fyrri mynd vaknaði unglingspilturinn Thomas í völundarhúsinu Glade ásamt fimmtíu öðrum unglings- piltum og hafði minni þeirra allra verið eytt. Drengirnir sluppu úr völundarhúsinu og þurfa nú að mæta hræðilegum áskorunum á eyðilegu svæði sem nefnt er The Scorch. Þeir reyna að komast að því hverjir standi á bak við völund- arhúsið, hver tilgangurinn sé með því og hvaða hlutverki þeir gegni. Leikstjóri er Wes Ball og með aðal- hlutverk fara Dylan O’Brien, Kaya Scodelario og Thomas Brodie- Sangster. Metacritic: 39/100 Love & Mercy Saga forsprakka hljómsveitarinnar The Beach Boys, Brians Wilson, er rakin í þessari mynd, allt frá því hann var á hátindi frægðar sinnar með hljómsveitinni þar til eitur- lyfjafíkn og andleg veikindi tóku af honum völdin og hann var undir eftirliti hins umdeilda geðlæknis Eugene Landy. Paul Dano leikur Wilson ungan að árum og John Cusack Wilson á efri árum. Í öðrum helstu hlutverkum eru Elizabeth Banks, Paul Giamatti, Kenny Wor- mald og Jake Abel. Leikstjóri er Bill Pohlad. Metacritic: 80/100 Knock Knock Keanu Reeves fer með hlutverk fjölskylduföður og arkitekts, Evan Webbe, sem þarf að vinna að verk- efni heima hjá sér vegna meiðsla en eiginkona hans og börn eru að heiman. Webbe á sér einskis ills von þegar tvær ungar konur knýja dyra og segjast þurfa á aðstoð að halda. Hann býður þeim inn og virðast þær í fyrstu meinlausar. Annað kemur fljótlega upp úr dúrnum og fyrr en varir er Webbe í bráðri lífs- hættu. Auk Reeves fara með helstu hlutverk Lorenza Izzo, Ana de Ar- mas og Colleen Camp og leikstjóri er Eli Roth. Metacritic: 69/100 Bíófrumsýningar Dystópía, Wilson og hættulegar konur Strandarstrákur Paul Dano í hlut- verki Brian Wilson í Love & Mercy. Celestial Wives of the Meadow Mari Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 22.15 Love 3D Bíó Paradís 20.00, 22.30 Bönnuð innan 18 ára We Are Your Friends 12 Cole er plötusnúður sem á sér stóra drauma um að ger- ast mikilvægur framleiðandi í tónlistargeir- anum. Hann kynnist plötu- snúðnum James, sem hyggst kenna honum allt sem hann kann. Það kastast hins vegar í kekki þegar Cole fer að fella hug til Sophie, kærustu James Smárabíó 17.40, 20.00, 22.50 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.30 Love & Mercy 12 Mynd um líf tónlistarmanns- ins og lagahöfundarins Brian Wilson úr bandarísku hljóm- sveitinni Beach Boys, allt frá því hann sló í gegn og þang- að til hann fékk taugaáfall og hitti hinn umdeilda sálfræð- ing Dr. Eugene Landy. Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 No Escape 16 Verkfræðingurinn Jack Dwyer og fjölskylda hans sem vinna erlendis komast í hann krapp- an þegar grimmir uppreisn- armenn nýta sér upplausn í landinu og hóta því að myrða alla útlendinga. Laugarásbíó 15.45, 17.45, 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 20.00 Háskólabíó 22.15 Self/less 12 Dauðvona milljarðamær- ingur flytur vitund sína í lík- ama heilbrigðs ungs manns. En það er ekki allt sem sýn- ist þegar hann fer að fletta ofan af ráðgátunni um upp- runa líkamans. Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakki 17.30, 20.00, 22.30 The Transporter Refueled 12 Frank Martin er besti sendill- inn sem völ er á. Að þessu sinni er meira undir en sömu þrjár reglurnar gilda enn: aldrei breyta samningnum, engin nöfn og aldrei opna pakkann. Smárabíó 17.45, 20.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Straight Outta Compton 12 Metacritic 73/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 22.20 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Absolutely Anything 12 Laugarásbíó 18.00 Frummaðurinn Smárabíó 15.30 Laugarásbíó 15.45 The Gift 16 Laugarásbíó 20.00 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00 Pixels Smárabíó 15.30 Amy 12 Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 20.00 Ant-Man 12 Sambíóin Kringlunni 22.45 Minions Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.30, 17.50 Laugarásbíó 15.50 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 18.00 Sjóndeildarhringur Bíó Paradís 18.00 In the Basement Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Krakkarnir úr fyrri Maze Runner-myndinni reyna komast að því hverjir standa á bak við völundarhúsið og hvaða hlutverki þeir gegni, um leið og þeir reyna að sigrast á eyðilandinu „The Scorch“ þar sem hver ógnin á fætur annarri bíður þeirra. Metacritic 39/100 IMDb 75/100 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 16.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.20 Háskólabíó 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök. Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 The Man From U.N.C.L.E. 12 Evan er vinsæll arkitekt sem lifir að því er virðist fullkomnu lífi. Dag einn fer allt úr skorðum þegar vinkonurnar Genesis og Bel banka upp á hjá honum og biðja um aðstoð. Evan getur ekki neitað og veit ekki að hann er kominn í lífshættu. Metacritic 69/100 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 20.00, 20.00, 22.20, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Knock Knock 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.