Morgunblaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2015 VINNINGASKRÁ 19. útdráttur 10. september 2015 138 12125 21797 30298 41284 52494 60438 69032 317 12485 21805 30816 41301 52659 60487 69161 799 12772 22054 30905 41921 52777 60557 69669 809 13116 22092 31276 41930 53048 60748 69837 2238 13725 22203 31289 42651 53953 60861 70002 2795 13971 22227 31696 42669 53954 60885 70126 3107 14683 22288 31750 43028 54089 60965 70341 3450 14813 22381 31899 43510 55042 61701 71748 3689 14898 22726 31930 43788 55274 62069 72176 3712 15014 22854 32043 44419 55458 62398 72268 4257 15062 22999 32072 44603 55654 62539 72646 4655 15421 23126 32950 44670 55791 62621 72936 4656 15452 23487 32978 44890 56634 63439 73334 4762 15551 23512 33112 44957 56647 63715 73674 4887 15698 23549 33212 45274 56901 63776 73794 5321 15783 23605 33498 46857 57062 63861 73809 5993 16666 23649 34166 47067 57077 64104 73832 6029 16841 23661 34786 47350 57206 64213 74092 6726 17235 23719 35473 47412 57382 64272 74437 7108 17374 23734 35993 48113 57484 64499 75027 9088 17721 23844 36042 48377 57584 64592 75457 9181 17723 23984 36045 48525 57772 65080 76616 9408 17834 24287 36224 48676 57907 65458 76701 9502 17844 24762 36350 49138 58103 65504 76939 9834 17864 26005 36456 49247 58204 65688 77133 9911 18113 26075 36918 49728 58553 65838 77616 10354 18264 26205 37099 49991 58703 65990 77713 10421 18704 26302 37532 50061 58727 66119 78104 10766 18736 26776 39919 50477 58833 66232 79197 10779 19018 27319 40191 50498 58981 66677 79438 10915 19453 27558 40241 50869 59119 66920 79479 11017 19903 27877 40502 51313 59419 67355 11091 20463 28516 40508 51781 59525 67860 11109 20506 29484 40566 51933 59857 67865 11547 20867 30049 40682 52101 59869 68209 11996 21394 30098 41035 52301 60230 68646 12105 21726 30189 41225 52469 60398 68724 832 7142 17699 29900 44071 54534 65376 74429 910 7398 18846 30255 44239 54826 65938 74449 927 7503 19366 32208 44272 55411 67599 76073 1936 7647 20716 32291 46679 55929 67799 76709 2500 8600 20913 34885 47490 56023 68456 76963 3349 10155 21663 35799 49929 56029 68703 77760 3487 11073 23250 35805 51179 56154 68770 77841 4157 11617 23541 36576 51270 58763 69442 77908 4454 13756 24320 37828 52466 58821 69766 78830 5543 13913 24344 39051 52612 59540 70494 5629 15112 26529 39285 52761 59618 71316 6053 16711 27019 39475 53362 64041 71845 6739 17529 28255 42973 54281 64909 72715 Næstu útdrættir fara fram 17., 24. sept & 1. okt 2015 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 16003 18923 55387 76565 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 777 7931 37569 42350 56551 68944 3569 9738 39641 47222 62557 73557 3808 10063 39797 49032 62932 73940 6627 13674 41501 53004 64765 79006 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 7 4 5 5 BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Íslenskt fyrirtæki á smásölumarkaði sem er í miklum erlendum viðskipt- um varð fyrir því fyrir skömmu að tölvuhakkari komst inn í tölvupóst- samskipti starfsmanns og birgis og það varð til þess að sex milljón króna greiðsla var millifærð inn á reikning í erlendum banka sem fjársvikarinn gaf upplýsingar um. Morgunblaðið hefur undir höndum samskiptasögu starfsmannsins og tölvuhakkarans sem er hátt í 80 tölvupóstar. Þar er hægt að sjá að hakkarinn hefur útbú- ið tölvupóstfang sem líkist póstfangi erlenda birgisins og hefur hengt fyrri samskiptasögu aftan við ný sam- skipti þannig að svo líti út sem fram- hald sé á fyrri samskiptum. Leið fjár- svikarans til að fá greiðslur inn á eigin reikning var að senda á starfs- manninn óskir um að ógreiddir reikningar yrðu greiddir inn á nýjan bankareikning vegna þess að fyrir- tæki hans væri í endurskoðun og skattmati. Á meðan sú skoðun færi fram þyrfti að senda greiðslurnar inn á þennan nýja reikning og stöðva þyrfti allar greiðslur á gamla banka- reikninginn. Greiðslan í alþjóðlegan banka Starfsmaðurinn hafði samband við sinn viðskiptabanka hér á landi og bað um að greiðslurnar færu inn á nýjan reikning sem hakkarinn gaf upp. Greiðslan fór í fyrstu ekki í gegn þar sem ekki pössuðu saman upplýs- ingar um eiganda bankareikningsins og skráðan móttakanda. Hakkarinn sendi því nýjar upplýsingar og greiðslan fór að endingu í gegn eftir að hakkarinn hafði átt í tölvupósts- amskiptum við starfsmann bankans. En raunverulegur birgir fyrirtækis- ins fékk senda til sín kvittun fyrir greiðslunni þar sem netfang hans er forskráð hjá viðskiptabankanum og kvittunin fer sjálfkrafa frá bankan- um til hans. Greiðslan fór inn á reikn- ing í stórum alþjóðlegum banka sem ber fyrir sig bankaleynd og því er engar frekari upplýsingar að hafa þaðan. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa því fá úrræði til að endurheimta peningana nema kæra málið til lög- reglu. Þá þyrfti fyrirtækið að leggja út fyrir greiðslum til hins raunveru- lega birgis til að viðhalda áframhald- andi viðskiptasambandi. Í kjölfar þessa atviks hefur vinnureglum inn- an fyrirtækisins verið breytt og allt tölvukerfið er komið í örugga vistun annars staðar en hjá fyrirtækinu sjálfu. Tilraunum fjölgar Til að fá upplýsingar um hvernig fyrirtæki geti varist að lenda í fjár- svikum sem þessum var haft sam- band við einn af viðskiptabönkunum. Kristján Kristjánsson, upplýsinga- fulltrúi Landsbankans, segir að aukning hafi orðið á því að gerðar séu tilraunir til fjársvika í gegnum tölvu- póst þar sem send eru greiðslufyr- irmæli sem í raun eru ekki frá því fyrirtæki eða einstaklingi sem á tölvupóstfangið sem sent er úr. „Mynstrið í þessu er þannig að afbrotamennirnir komast inn í póst- fang eða póstþjón viðskiptavinar, einstaklings eða fyrirtækis, og yfir- taka í raun þannig samskipti við bankann. Erfitt getur verið að varast þessar fjársvikatilraunir þar sem hakkararnir eru komnir inn í póst- þjóna og öll samskipti virðast eðlileg.“ Kristján segir að Lands- bankinn sé vakandi yfir þessari þró- un til að verja hagsmuni viðskipta- vina bankans. Gerðar hafa verið breytingar á verklagi við erlendar millifærslur til að draga úr hættu á að svik af þessu tagi eigi sér stað auk þess sem innleitt hefur verið eftirlits- kerfi sem stöðvar óeðlilegar greiðslur úr landi. Kristján segir að Landsbankinn ráðleggi viðskiptavinum að sinna vel öryggismálum sínum, þar eru klass- ísk verkfæri að breyta um lykilorð og þess háttar. „Stundum verða öryggiskröfur til þess að viðskipti ganga hægar en ella, en það borgar sig að sýna biðlund og koma þannig í veg fyrir hugsanlegt tjón,“ segir Kristján. Sveik út milljónir í gervi erlends birgis  Tilraunir til fjársvika í gegnum tölvupóst hafa aukist Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjársvik Erfitt getur verið að varast fjársvikatilraunir þegar hakkarar hafa brotið sér leið inn í póstþjóna og öll samskipti virðast vera eðlileg.                                     !" ##$ $!! !## !$!$ $% %!  $ """ &'()* (+(     ,-&.&+/0 -'+(1(23& 45+(2/5  $ #! ## "$ !% !%$ $$ !  ! "$%  #  % #"!  !#% !$ $% %  % "" !!#" Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á ● Erlendir aðilar voru afar virkir á skuldabréfamarkaði í síðasta mánuði samkvæmt markaðsupplýsingum Lána- mála ríkisins. Greining IFS fjallar um málið og greinir frá því að staða er- lendra aðila í ríkisskuldabréfum hækk- aði úr 168 milljörðum króna í 186 millj- arða króna, eða um 17,9 milljarða. Þeir hafa einnig aukið við sig í ríkisvíxlum og áttu um 11,4 milljarða króna í lok ágúst- mánaðar samanborið við 10,6 milljarða króna í lok júlí. Þá hafa Lánamál ríkisins boðað til út- boðs á ríkisvíxlum föstudaginn 11. sept- ember, en í boði verða þriggja og sex mánaða víxlar. Erlendir aðilar bæta við sig ríkisskuldabréfum ● Yfir 30.000 tonn af makríl hafa bor- ist til Neskaupstaðar á þessari vertíð. Henni fer senn að ljúka en 650 tonnum af frystum makríl var landað úr Hákoni EA á Neskaupstað í fyrradag. Gert er ráð fyrir að farmurinn sé meðal þeirra síðustu sem landað verður á vertíðinni. Af þeim 30.000 tonnum sem hafa bor- ist, var rúmlega 19.200 tonnum landað til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnsl- unnar. Greint er frá þessu á fréttaveit- unni kvotinn.is Vænn Makríllinn var óvenju stór. 30.000 tonnum af makríl landað á Neskaupstað ● Bókfært virði eigna slitabús Kaupþings nam 838 milljörðum króna í lok júní. Eignarnar jukust um 38 milljarða á fyrri helmingi ársins eða um 4,7%. Mælt í evrum jókst verðmæti eignasafnsins um 507 milljónir eða um 9,8%. Hrein virðisbreyting eigna var jákvæð á tímabilinu og nam 44,4 milljörðum króna. Heildarfjárhæð samþykktra og umþrættra krafna í kröfuskrá nam 2.806 millj- örðum króna í lok júní og lækkaði um rúmlega 19 milljarða frá áramótum. Eignir Kaupþings hafa aukist um 4,7% á árinu Stuttar fréttir…

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.