Morgunblaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2015
20.00 Helgin Líflegt spjall
um líðandi viku.
20.30 Viti menn (e) Ís-
lenskur spurningaþáttur
um land, þjóð og tungu.
21.00 Herrahornið (e)
Kennslustund fyrir karla í
klæðaburði og útliti.
21.15 Dömuhornið (e)
Fræðandi um kvenleika og
dömuna í okkur.
21.30 Heimild (e) Þættir
um náttúru, dýralíf, menn-
ingu og sögu.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.10 Dr. Phil
08.50 Dr. Phil
09.30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
12.50 Bundesliga Weekly
13.20 Werder Bremen –
Bayer Leverkusen
15.20 Parks & Recreation
15.40 Dýrafjör
17.15 Scorpion
18.00 Jane the Virgin
18.45 The Biggest Loser
19.30 The Biggest Loser
20.15 American Dreamz
Skemmtileg gamanmynd
þar sem gert er grín að
bandarísku samfélagi.
Þjóðin fylgsist spennt með
sjónvarpsþættinum Am-
erican Dreamz. Jafnvel
forsetinn vill taka þátt í
fjörinu og fær hlutverk
sem gestadómari í úr-
slitaþættinum.
22.05 Role Models Gam-
anmynd með Paul Rudd,
Seann William Scott og
Elizabeth Banks. Tveir óá-
byrgir sölumenn þurfa að
velja á milli þess að fara í
fangelsi eða vinna með
vandræðaunglingum. Þeir
velja unglingana en kom-
ast fljótt að því að fang-
elsið hefði verið betri kost-
ur.
23.45 Sleepless In Seattle
Sam hefur nýlega misst
konuna sína. Sonur hans
hefur samband við spjall-
þátt í útvarpinu í þeim til-
gangi að fá hann til að
hitta hina einu réttu.
01.25 Allegiance
02.10 CSI
02.55 American Dreamz
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
19.00 Snake Sheila 19.55 In Se-
arch of the King Cobra 20.50 Ga-
tor Boys 21.45 Tanked 22.40 Wil-
dest Africa 23.35 Bondi Vet
BBC ENTERTAINMENT
14.00 Would I Lie To You? 14.30
QI 16.30 Top Gear 2008: Viet-
nam Special 17.45 Top Gear
19.30 Pointless 21.00 Bad
Education 21.30 The IT Crowd
21.55 Life and Death Row 22.45
Louis Theroux: By Reason of Ins-
anity 23.40 Top Gear 2008: Viet-
nam Special
DISCOVERY CHANNEL
13.30 Wheeler Dealers 18.30
What Could Possibly Go Wrong?
19.30 Ice Cold Gold 20.30 Dual
Survival 21.30 Yukon Men 23.30
Deadliest Catch
EUROSPORT
13.00 Live: Tennis 15.00 Tennis
16.00 Fia World Touring Car
Championship 17.00 Ski Jump-
ing 18.15 Super Kombat 19.00
Live: Fight Sport: King Of Kings
21.00 Horse Excellence 21.05
Equestrianism 21.55 Horse Ex-
cellence 22.00 Rally 22.30 Ski
Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 Gattaca 14.50 Wargames
16.40 The Purple Rose Of Cairo
18.00 Equilibrium 19.50 Unta-
med Heart 21.30 Year Of The
Dragon 23.40 Killer Klowns From
Outer Space
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.25 Ice Road Rescue 16.00
Wild Russia 17.00 The Amazing
Spider House 17.05 Seconds
From Disaster 18.00 Anaconda
19.00 Cobra Mafia 20.00 Wild
Russia 21.00 The Amazing Spider
House 22.00 Hippo Vs Croc
22.55 Taboo USA 23.00 Animals
Gone Wild 23.50 Survive The
Tribe
ARD
12.30 Lilly Schönauer – Und
dann war es Liebe 14.00 Alles
Wissen 14.30 Reportage im Ers-
ten: Namibias neue Köche 15.00
Tagesschau 15.10 Brisant 15.47
Das Wetter im Ersten 16.00
Sportschau 18.00 Tagesschau
18.15 Verstehen Sie Spaß?
20.45 Tagesthemen 21.10 22
Kugeln – Die Rache des Profis
23.00 Verfluchtes Amsterdam
DR1
12.25 Sporløs 13.10 Guld i Køb-
stæderne – Sønderborg 14.10
Min søsters børn i Afrika 15.30
Versus 16.30 TV AVISEN med
Sporten og Vejret 17.05 Bjerggo-
rillaer 18.00 Min søsters børn
alene hjemme 19.15 Krim-
inalkommissær Barnaby 20.45
Wallander: Hundene i Riga 22.15
Jagten på en morder
DR2
14.20 På ø-eventyr med Anne &
Anders – Ærø 15.20 Leather-
heads 17.10 Tidsmaskinen
18.01 Snak & Æd – live 18.35
Nak & Æd – en råge 19.05 Snak
& Æd – live 19.40 Nak & Æd – en
springbuk 20.20 Snak & Æd –
live 20.30 Deadline 21.00 Quiz-
zen med Signe Molde 21.30 De-
batten 22.30 Himlens vovehalse
NRK1
12.35 Karl Johan 13.05 Eventyrj-
enter 13.45 Norges smarteste
14.45 Toppserien: Klepp – LSK
Kvinner 17.00 Lørdagsrevyen
17.55 Stjernekamp 19.30 Side
om side 19.55 Lindmo 21.00
Kveldsnytt 21.15 Dama til: Eyvind
Hellstrøm 21.45 Game Change
23.35 Lovens lengste arm
NRK2
12.30 Der fartøy flyte kan 13.00
Selskapet 13.30 Mannens unyt-
tige verden 14.30 Nomino 15.00
Kunnskapskanalen: Multires-
istens og antibakterielle stoffer
16.05 Mobilfotografene 16.40
Norges smarteste 17.40 Her-
skapelig 18.10 Bibelen 19.10
Verdens verste frisyrer 19.30
Fakta på lørdag: Bakom Broen
22.30 Hotellenes hemmeligheter
23.15 Frekke fortellinger 23.45
Romerrikets vekst og fall
SVT1
12.20 Genikampen 13.20 Skavl-
an 14.20 Doobidoo 15.20
Drömmarnas dag 16.00 Rapport
16.15 Go’kväll 17.00 Sverige!
17.30 Rapport 17.45 Sportnytt
18.00 Atleterna 19.00 Intresse-
klubben 19.30 Poldark 20.30
Rapport 20.35 It’s complicated
22.30 Rabbit hole
SVT2
14.05 SVT Forum: Cent-
erstämman 15.05 Sverige idag
på romani chib/arli 15.15 Marta
& Guldsaxen 15.45 Hummerfiske
i Bohuslän 16.15 Judisk högtid:
Selichot 17.00 Marvin Hamlisch
? What he did for love 18.00 Tony
Bennett och Lady Gaga ? Cheek
to cheek 18.55 Marika Carlsson:
En negers uppväxt 20.25 Go-
morra 21.15 Dreamhack 23.05
Sportnytt 23.20 Fantastiska hus
23.50 Sverige idag på romani
chib/arli 23.55 Sverige idag på
romani chib/lovari
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Eldað með Holta
21.30 Stjórnarráðið
22.00 Björn Bjarna
22.30 Auðlindakistan
23.00 Hrafnistumenn
23.30 Sjónvarp Kylfings.is
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Morgunst. okkar
10.15 Dýraspítalinn (Djur-
sjukhuset) (e)
10.45 Alheimurinn (Cos-
mos: A Spacetime Odys-
sey) (e)
11.30 Menningin Brot úr
menningarumfjöllun lið-
innar viku.
11.50 Steinaldarmennirnir
13.20 Glastonbury 2014
meðal þeirra sem koma
fram eru Lily Allen, Metal-
lica, Dolly Parton, Blondie
og Pixies. (e)
14.20 Svanavatnið Norski
ballettinn útfærir hinn
heimsfræga ballett á ný-
stárlegan hátt. (e)
16.00 Í leit að betri manni
(Don’t W. be Happy) (e)
16.55 Vísindahorn Ævars
17.00 Rétt viðbrögð í
skyndihjálp (e)
17.05 Landakort
17.10 Franklín og vinir
17.32 Unnar og vinur
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Toppstöðin Í Topp-
stöðinni er fylgst með ólík-
um hópum frumkvöðla.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Saga af strák (About
a Boy II)
20.05 Remember Sunday
(Mundu mig) Hugljúf mynd
um mann sem finnur ástina
í lífi sínu, en hefur misst
skammtímaminni sitt og
glímir við afleiðingar þess.
21.45 Page Eight (Blaðsíða
átta) Besti vinur og yf-
irmaður leyniþjónustu-
mannsins Johnnys Worric-
kers deyr óvænt og skilur
eftir sig dularfulla skýrslu
sem gæti ógnað starfi
leyniþjónustunnar.
23.25 Svínastían (Svina-
längorna) Sænsk bíómynd
frá 2010um konu sem er
mörkuð af því að hafa alist
upp við áfengissýki og of-
beldi. Sagan hefst á því að
Leena fær skilaboð um það
símleiðis að mamma henn-
ar liggi dauðvona á spítala.
(e) Stranglega bannað
börnum.
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Victorious
12.00 B. and the Beautiful
13.45 Logi br. af því besta
14.40 Hjálparhönd
15.10 Á uppleið
15.40 Lýðveldið
16.05 Margra b. mæður
16.40 Íslenski listinn
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 Jersey Boys Myndin
segir frá stofnun, uppgangi
og endalokum rokkgrúbb-
unnar The Four Seasons á
sjöunda áratug síðustu ald-
ar.
21.25 Act of Valor Spennu-
mynd sem fjallar um sér-
sveitarmenn sem fá það
verkefni að frelsa CIA
starfsmann úr klóm mann-
ræningja.
23.15 Barnsránið (Changel-
ing) Dramatísk og spenn-
andi mynd með Angelina
Jolie í aðalhlutverki. Mynd-
in gerist á þriðja áratug
síðustu aldar og segir frá
einstæðri móður sem verð-
ur fyrir því að syni hennar
er rænt. Eftir mikla leit
segjast yfirvöld hafa fundið
strákinn og láta hann í
hendur móðurinnar en hún
sér strax að þetta er ekki
sonur hennar.
01.35 Jayne Mansf.’s Car
03.35 Company You Keep
05.35 Fréttir
06.40/12.30 The Internship
08.35/16.15 Dirty Rotten
Scoundrels
10.25/18.05 Moulin Rouge
14.25/20.10 B. of the Year
22.00/03.45 If I Stay
02.00 Uncertainty
18.00 Föstudagsþátturinn
19.00 Að norðan
19.30 Uppsk. að g. degi
20.00 Að norðan
20.30 Hvítir mávar
21.00 Mótorhaus 7 (e)
21.30 Að sunnan (e)
22.00 Að norðan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag.
18.45 Doddi litli og
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Skýjað með kjötb.
13.30 Fh – Fjölnir
16.05 T.ham – Arsenal
17.50 Barcel. – L. Palmas
19.35 Veszprém – Flensb.
21.00 Pepsímörkin 2015
22.25 R. Madrid – Malaga
00.10 UFC Now 2015
01.00 As Roma – Capri
04.30 Formúla 1 2015
11.05 Pr. League Preview
11.35 T.ham – Man. City
13.50 Liverpool – A. Villa
16.00 Markasyrpa
16.20 Newc. – Chelsea
18.40 L. Cup Highlights
19.10 Man. Utd. – S.land
21.00 Pepsímörkin 2015
22.20 Leicester – Arsenal06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Gunnar Sigurjónsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Veðurfregnir.
07.06 Tónlistargrúsk.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Útvarpsperla: Söngvar af
sviði.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
.10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Þræðir. Sólveig Anspach var
meðvituð um að lífið gæti endað
skyndilega og varð meðal afkasta-
mestu leikstjóra íslenskrar kvik-
myndasögu. Hún lést í ágúst að-
eins 54 ára gömul og skildi eftir sig
14 litríkar kvikmyndir.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli.
14.00 Íslensk dægurtónlist. Fjallað
um þróun dægurtónlistar á Íslandi
frá 1900 til áttunda áratugar 20.
aldar í tali og tónum.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Þar sem orðunum sleppir.
Þættir úr vestrænni tónlistarsögu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Hátalarinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.00 Vits er þörf. (e)
20.35 Maður á mann. Hetjur fortíðar
ræða helstu íþróttaviðburði. (e)
21.30 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón
háskólanema. Lestraráhugi
drengja. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Dragspilið dunar.
23.00 Bók vikunnar. Rætt er við
gesti þáttarins um bókina Það sem
ekki drepur mann, eftir David Lag-
ercrantz, fjórðu bókina úr smiðju
Stiegs Larsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Stelpurnar
20.35 Gatan mín
21.00 Grey’s Anatomy
22.25 Life’s Too Short
22.55 The Mentalist
Með tilkomu frétta- og sam-
félagsmiðla eru tímarit,
dagblöð og sjónvarpsstöðvar
vissulega í örlitlu kappi við
tímann. Um leið og eitthvað
fréttnæmt gerist er það
komið á netið. Um leið og
efnið er komið á vefsíður
fjölmiðils er svo búið að
deila því á facebook, twitter
og þar fram eftir götunum.
Þá hef ég einnig tekið eft-
ir nýjung í fréttatímum. Það
eru þessar beinu útsend-
ingar sem virðast alltaf eiga
heima þar. Þessar útsend-
ingar koma mér spánskt
fyrir sjónir þar sem þær
eiga yfirleitt ekki við og eru
oft og tíðum hreint út sagt
furðulegar.
Nú geri ég mér grein fyr-
ir því að oftar en ekki þarf
að fríska örlítið upp á efnið
og þá er oft leitað út fyrir
landsteinana að ákveðnum
fyrirmyndum. En passa
þessar beinu útsendingar
alltaf inn í fréttatímana?
Stundum er nefnilega
bara ekkert að frétta.
Eins og til að mynda þeg-
ar ónefnd sjónvarpsstöð
ræsti heilt teymi til þess að
vera með beina útsendingu
frá bóksölu. Þá er ég ekki
að gera lítið úr umfjöllunar-
efninu sjálfu heldur velti ég
fyrir mér hvort beinar út-
sendingar væru sterkari
upplifun fyrir áhorfandann
væru þær sjaldnar.
Bein útsending og
ekkert að frétta
Ljósvakinn
Sigurborg Selma Karlsdóttir
Bein útsending Beinar út-
sendingar í fréttatímum eru
stundum óþarfar þegar það
er í raun ekkert að frétta.
Erlendar stöðvar
Omega
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
20.30 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
21.00 Time for Hope
21.30 Bill Dunn
13.50 Premier League
16.00 Tónlistarmyndbönd
16.35 Jr. M.chef Australia
17.20 W. Strictest Parents
18.20 1 Born Every Minute
19.10 Cougar Town
19.35 The Listener
20.20 X Factor UK
22.55 Bob’s Burgers
23.20 American Dad
23.45 Man Vs. Cartoon
00.30 Angry Boys
01.00 Wilfred
01.25 Cougar Town
01.50 The Listener
Stöð 3
náttúrulegt val
1
2
3