Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Side 4

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Side 4
* Við erum stóru skrefi nær því að komast í lokakeppninaeftir þennan sigur. Eiður Smári GuðjohnsenÞjóðmálSKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is 4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.9. 2015 Strákarnir ætla á EM Íslenska karlalandsliðið í knatt-spyrnu er hársbreidd frá þvíað tryggja sér sæti í loka- keppni Evrópumótsins 2016 í Frakklandi eftir verðskuldaðan og frækinn sigur á Hollendingum, 1:0, í Amsterdam á fimmtudag- inn. Það var enginn annar en markaskorarinn Gylfi Þór Sig- urðsson sem skoraði sigurmark leiksins og það eina í leiknum. Ísland er núna í efsta sæti síns undanriðils með 18 stig, tveimur stigum á undan Tékkum og heil- um átta stigum á undan Hollandi. Ísland þarf aðeins einn sigur til viðbótar í næstu þremur leikj- um til að gulltryggja sæti á EM í Frakklandi á næsta ári. Draumurinn gæti ræst á Laugar- dalsvelli á sunnudaginn. Sigrinum fagnað í leikslok. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson FÁIR UTAN OKKAR FÁMENNU EYJU TRÚÐU ÞVÍ AÐ ÍSLAND MYNDI VINNA HOLLAND Í AMSTERDAM. LANDSLIÐIÐ SÝNDI ÖLLUM AF HVERJU ÞAÐ Á SKILIÐ AÐ TRÓNA EFST Í UNDANRIÐLINUM. Íslensku strákarnir unnu baráttuna í leiknum og sýndu þeim hollensku að þeir væru komnir til að sækja þrjú stig. Birkir Bjarnason felldur og dæmd vítaspyrna, ekki ólíkt því atviki sem átti sér stað þegar Ísland og Holland mættust á Laugardalsvellinum í fyrra. Kolbeinn Sigþórsson og Bruno Martins Indi eigast við. Nokkrum sekúndum síðar fékk Martins Indi rauða spjaldið og staðan varð ansi svört fyrir Holland. Guðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari ásamt þjálfurunum Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni þegar þjóðsöngur Íslands var leikinn. Bruno Martins Indi rekinn af velli fyrir að slá Kolbein Sigþórsson.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.