Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 12

Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 12
10 Þjóðmál VETUR 2010 III . Nýlega hitti ég ungan atvinnurek-anda . Hann hefur starfað bæði hér og erlendis . Mig grunar, að hann sé ekki af huga því að leita aftur til útlanda . Hann sagði að jafnaldrar sínir eða fólk á aldrinum 35 til 45 ára sem hefði tækifæri til að láta reyna á kosti þess að starfa erlendis, stefndi margt að því að gera það . Þetta fólk væri ekki án atvinnu hér . Það sæi hins vegar í hendi sér, að undir núverandi stjórnarherrum ætti ekkert eftir að gerast, sem auðveldaði því að láta drauma sína rætast . Hann spurði mig, hvort ég gerði mér grein fyrir hvað þetta þýddi . Hvort ég átt- aði mig á því, að fólk á þessu aldursbili legði mest af mörkum til samfélagsins . Hyrfi það drægi ekki aðeins úr frumkvæði og þjón- ustu fyrir þá, sem eftir sætu, heldur yrði ekki unnt að halda uppi lífskjörum fólks á mínum aldri . Það yrði enginn eftir til að styrkja lífeyriskerfið, svo að dæmi væri tekið . Hið sorglega væri að Steingrímur J . og skattsveinar hans nýttu sér hrunið sem skjól til að hrinda í framkvæmd skatta- stefnu sinni . Hún væri fjandsamleg fram- taki einstaklinganna og fældi menn frá verð mætasköpun . Nokkrum dögum eftir að ég hlustaði á þessa ræðu sá ég á mbl.is að Guðmundur Gunn arsson, formaður Rafiðnaðarsam- bands ins, teldi það misskilning að aðeins atvinnu laust fólk flyttist héðan . Velmenntað fólk á besta aldri yfirgæfi landið, þ .e . verðmætasta fólkið . 10 .612 fluttu af landi brott árið 2009, en 5 .777 fluttu til landsins .Tæplega 6 .000 manns hafa flutt af landi brott það sem af er 2010 en rúmlega 2 .500 manns hafa flutt til landsins . Guðmundur Gunnarsson sagði: Miðað við þær tillögur sem stjórnvöld eru með í dag í skattamálum þá rýrna ráðstöfunartekjur heimilanna um 30 milljarða á næsta ári . Það þýðir að þessir 30 milljarðar fara ekki inn í hagkerfið . Þeir fara bara beint inn í ríkissjóð sem þýðir enn meiri samdrátt . Hvorki fyrirtækin eða heimilin fara að framkvæma neitt undir þessum kringumstæðum . Ef ríkisstjórnin ætlar að halda áfram á þessari braut þá getur það ekki endað öðruvísi en að Ísland verði láglaunasvæði . Þess ber að geta að Guðmundur hefur verið ákafur stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar vegna áforma hennar um aðild að Evrópusambandinu . Hann hefur skrifað hverja óvildargreinina eftir aðra í garð Sjálfstæðisflokksins á vefsíðu sína . Þá telur hann allan vanda Íslendinga leysast með því einu að þeir gangi í Evrópusambandið . Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var draumastjórn hans . Engu er líkara en draumurinn hafi breyst í martröð, þegar Guðmundur hugaði að hagsmunum umbjóðenda sinna . IV . Síðdegis 30 . nóvember var því hampað í ljósvakamiðlum, að Þorvaldur Gylfa- son, prófessor, hefði fengið „langflest“ at- kvæði í kosningum til stjórnlagaþings, sem efnt var til 27 . nóvember . Hlustandi hefði getað ályktað af orðum um fylgi sigurveg- arans að tugir þúsunda stæðu honum að baki . Þegar betur var að gáð kom í ljós að 7 .192 greiddu honum atkvæði í fyrsta sæti . Á kjörskrá voru 232 þúsund manns . Fylgi sigurvegarans var því 3,1% af kosn inga- bæru fólki . Alls greiddu 83 .531 atkvæði í kosningunum sem er 35,95% kosn- ingaþátttaka . Um 1100 atkvæði voru ógild . Af þeím sem kusu settu 8,6% Þorvald í fyrsta sæti . Ekki er gefið upp hversu mörg atkvæði frambjóðendur fengu samtals . Næst á eftir Þorvaldi kom Salvör Nordal heimspeking ur með 3% atkvæða í fyrsta sætið . Atkvæði dreifðust mjög mikið enda voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.