Þjóðmál - 01.12.2010, Side 100

Þjóðmál - 01.12.2010, Side 100
ÞJÓÐMÁL Velferð á villigötum Ólöf Nordal fjallar um óðagotið varðandi fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskránni. Hún minnir á að ekki sé rétti tíminn til að gera grund vallarbreytingar á stjórnskipun landsins mitt í efnahagslegu fárviðri. 4. hefti, 6. árg. VETUR 2010 Verð: 1.300 kr. Stjórnarskrá í öldu- róti efnahagshruns Pólitískur hégómi eða raunhæft markmið? Í ýtarlegri rannsóknarritgerð skyggnist Gústaf Níelsson í söguna á bak við hina vanhugsuðu og misheppnuðu baráttu Íslands fyrir því að setjast í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Ragnhildur Kolka segir frá skrifum Theodores Dalrymple um hnignun vestrænna velferðarríkja. Risavaxið ríkisvald hefur svipt almenning frelsi og ábyrgðarkennd. En ríkisvaldið hefur reynst vanmegna um að ráða fram úr verkefnum sínum. Afleiðingarnar blasa við á nær öllum sviðum samfélagsins – í sívaxandi upplausn og siðferðilegu niðurbroti. ÞJÓÐM ÁL VETUR 2010 bJöRN bJaRNaSoN Virðingarleysi fyrir lögum og rétti HJöRTUR J. GUÐMUNDSSoN Sjávarútvegurinn og ESB RaGNHeiÐUR e. ÁRNaDÓTTiR NATO á norðurslóðum öRVaR aRNaRSoN Vit-fyrningarleið Samfylkingarinnar HaLLDÓR bLöNDaL Krossferð Matthíasar beRGÞÓR ÓLaSoN Ríkisútvarpið og rannsóknarskýrslan TRyGGVi ÞÓR HeRbeRTSSoN Um formlega fjármálareglu GUÐMUNDUR MaGNúSSoN Ævisaga Gunnars Thoroddsen eiNaR K. GUÐfiNNSSoN Um bók Árna Matthiesens JÓN RíKHaRÐSSoN Fjáraustur úr ríkissjóði GRéTa iNGÞÓRSDÓTTiR Sjálfsmynd Björgvins G. HaNNeS H. GiSSURaRSoN Ævisaga Jónínu Ben. Hálsmen og eyrnalokkar sem Eggert Pétursson og Sif Jakobs hafa hannað fyrir Leonard. Sóldögg er smíðuð úr silfri með ródíumhúð og skreytt sirkonsteinum. k r i n g l u n n i | s m á r a l i n d | l e i f s s t ö ð h á l s m e n o g e y r n a l o k k a r s e l d i r t i l s t y r k t a r b ö r n u m m e ð s y k u r s ý k i m e n 1 2 . 5 0 0 k r . l o k k a r 1 5 . 5 0 0 k r . s e t t 2 5 . 2 0 0 k r . 1 670612 900006 4 6 1 670612 900006 4 6

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.