Skólavarðan - 01.04.2010, Blaðsíða 11

Skólavarðan - 01.04.2010, Blaðsíða 11
11 Skólavarðan 3.tbl. 2010 Heilsteypt hugmyndafræði óskast Nú þegar sveitarstjórnarkosningar eru nýafstaðnar er tilvalið að líta yfir síðustu misseri í skólastarfinu. Hvernig hefur gengið og hvað er framundan? Vala Ósk Bergsveinsdóttir ræðir við fjóra kennara um hina títtnefndu kreppu og hugsanleg áhrif hennar á nemendur og færir stjórnmálamönnum skilaboð frá kennarastéttinni. Texti: Vala Ósk Bergsveinsdóttir Myndir: js, Vala Ósk Bergsveinsdóttir og úr einkasafni fólkiÐ »

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.