Skólavarðan - 01.04.2010, Blaðsíða 18

Skólavarðan - 01.04.2010, Blaðsíða 18
18 Skólavarðan 3.tbl. 2010málefni Ný lög – hvað nú? Framfylgd laga um skólastig frá 2008 Texti: Anna Lilja Þórisdóttir Myndir: js Ný lög um leik-, grunn- og framhaldsskóla voru samþykkt vorið 2008 og eru þau um margt frábrugðin fyrri lögum og reglugerðum um skólastarf. Í nýju lögunum er nemandinn settur í forgrunn og eitt markmið þeirra er að gera skólastarfið lýðræðislegra og skólastigin þrjú eru skilgreind sem heild. Miklar breytingar urðu í íslensku efnahags- og þjóðlífi nokkrum mánuðum eftir sam- þykkt laganna. Breytingar, sem ekki sér fyrir endann á og hafa haft áhrif á flest svið samfélagsins. En hver eru áhrif þeirra á framfylgd laganna? Aðalheiður

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.