Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 14

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 14
 Þjóðmál haust 2012 13 leikskólans sem nú hefur sett öll hagkerfi heimsins í uppnám . Spilaborgin féll og að hætti tregra brugðu margir á það ráð að stökkva úr steikarpönnunni beint út í eldhafið . Þeir kusu „eitthvað annað“ og því kusu þeir Jón Gnarr . Það er að bera í bakkafullan lækinn að eltast við allt það sem gerst hefur síðan vorið 2010 og ekki verður reynt að gera það hér . Flestir eru nú farnir að átta sig á að ævintýri eru fyrir börn og að þegar við „krýnum trúðinn“ þá breytist hann ekki í prins . Það er svo óendanlega margt sem miður hefur farið með Gnarrinn . Látum vera að Jón Gnarr hafi enn ekki komið ísbirninum í Húsdýragarðinn . Enginn bjóst við því frekar en að hann myndi standa við orð sín um að svíkja öll loforð . Þar misskildu margir húmorinn . Menn mis skildu líka loforðið um að „gera allt fyrir aumingja“ . Kjósendur gerðu sér hins vegar ekki grein fyrir að aumingjarnir byggju allir í miðbænum og fengjust við föndur . Kaffidrykkju og föndur . Og að það þyrfti að auðvelda þeim aðgang að þessum nauðsynjum . Jón Gnarr boðaði mannúð í borginni . Ólánsmenn í Reykjavík hafa ekki notið hennar . Það gerir heldur ekki fólkið úr úthverfunum sem sækir Kolaportið og kann ekki „réttu“ hirðsiðina . Við horf um upp á nýja tegund af snobberíi í Reykja vík . Táknmynd þess eru kaffihúsin og veit inga- staðirnir og líf þeirra hangir á birtu stigi halastjarnanna sem þau sækja . En tískan er hvikull húsbóndi og því eru gjaldþrot, eigendaskipti og kennitöluflakk nú helsta hreyfiafl miðborgarinnar . Haustið 2011 fóru fimm veitingahús í mið bænum í gjaldþrot, þar af þrjú við Austur völl . Og Þ að er komin þreyta í borgarbúa . Þreyta yfir subbuskapnum sem er alls staðar sýni legur, viðhaldsleysi mannvirkja sem drabb ast niður, bjálfalegum ákvörðun um og hótfyndni borgarstjórans sem á engin svör þegar hann er spurður um verkefnið sem hann tók að sér . Maðurinn sem fyrir rúmum tveimur árum var kosinn borgar stjóri með lúðraþyt og söng, en stóð ekki undir væntingum . Í raun er brandarinn, sem farið var af stað með, farinn að súrna og liggur nú, eins og aðrir fúlir frændur, óendurvinnanlegur í einhverri gámastöð Sorpu .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.