Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 29

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 29
28 Þjóðmál haust 2012 Elín Hirst Stétt með stétt — og nokkur grundvallaratriði í stefnu Sjálfstæðisflokksins Nú á árinu 2012 verður manni oft hugsað til þess hvort einstaklingurinn er til fyrir ríkið eða öfugt . Að sjálfsögðu er það þannig að ríkið á að vera fyrir einstaklinginn og laga sig að þörfum hans . Það virðist því miður margir búnir að gleyma því hver er til fyrir hvern . Ef Sjálf- stæðisflokkurinn ætlar að vinna næstu kosningar verður hann að skerpa þessa vitund meðal þjóðarinnar sem er eitt grund- vallaratriðið í stefnu flokksins . Stétt með stétt Annað atriði sem er mér hugleikið og hefur alltaf verið aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins, er að hann er breiðfylking á landsvísu sem á að hafa hagsmuni allra stétta fyrir augum, undir kjörorðinu stétt með stétt, eins og fram kemur í frumstefnuskrá flokksins . Sjálfstæðisflokkurinn er sannarlega ekki lokaður klúbbur fyrir auðmenn heldur flokkur sem sameinar þá sem trúa á einstaklingsframtakið og þá sýn að með því að fá frelsi og svigrúm til afhafna nái menn bestum árangri í lífinu . En frelsinu fylgir líka mikil ábyrgð, því má aldrei gleyma . Þessu þarf Sjálfstæðisflokkurinn að koma skýrt til skila við kjósendur ætli hann að vinna næstu kosningar . Öflugt velferðarkerfi Sjálfstæðisflokkurinn þarf að vera í farar- broddi um að draga úr útþenslu ríkisins á ýmsum sviðum . Þegar ríkið er orðið svona stórt og umfangsmikið sem raun ber vitni og einstaklingar þurfa að vinna fram yfir mitt ár til að uppfylla þarfir hins opinbera þarf að staldra við og hugsa hlutina upp á nýtt . Hver eru mikilvægustu verkefni ríkis ins? Þau eru að tryggja velferð og öryggi einstaklinganna . Með velferð er átt við öflugt atvinnulífi, menntakerfi, heil- brigðiskerfi, að börnum okkar sé veitt vernd og þau fái bestu lífsskilyrði sem hægt er að fá og að það sé tryggt að þeir sem geta ekki séð sér farborða sökum fjölskyldu aðstæðna, veikinda eða örorku geti lifað mann sæm- andi lífi . Því miður er þessu ekki þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.