Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 61

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 61
60 Þjóðmál haust 2012 varð til ólögleg starfsemi kuklara, skottu- lækna og einnig alvörulækna, sem tóku að sér fóstureyðingar á laun fyrir ærið fé . Þessi starfsemi var eðli sínu samkvæmt eftirlits- laus og ábyrgðarlaus og afleiðingarnar lentu á konunum af fullum þunga . Sótt hreins- un og hreinlæti var ófullkomið . Sýking og dauði gat fylgt í kjölfarið . Þegar fóstureyðingar voru leyfðar með lögum nr . 25 árið 1975 gjörbreyttist þetta . Í lögunum var tekið fram: 14 . gr .: „Sjálfri aðgerðinni skal hagað eftir fyllstu viðurkenndum kröfum læknis- fræðinnar til tryggingar því að konum verði sem minnst um aðgerðina . Sama gildir og um allan búnað er aðgerðin fer fram .“ 15 . gr .: „Einungis læknar mega fram- kvæma fóstureyðingu . Fóstureyðingu má aðeins framkvæma í sjúkrahúsum . . .“ 29 . gr .: „Sjúkratryggingar almannatrygg- inga greiða sjúkrakostnað vegna fóst ur eyð- inga . . .“ Með þessum lögum var fúskurum og lög- brjótum rutt út af sviðinu og konum tryggð besta læknisþjónusta sem völ var á, öryggi, hreinlæti og ábyrgur aðili . Vegna þess að aðgerðin er konum að kostnaðarlausu eiga engir aðrir en ríkið möguleika á að koma nálægt þessum málum . Ríkisvaldið náði fullkomnu taumhaldi á þeim . Skiptar skoðanir eru um fóstureyð ingar en að áliti þeirra sem þeim eru fylgj andi hefur þessi framgangsmáti tekist vel . Markaðslegar lausnir R íkið þarf að ná algjörum yfirráðum yfir verslun með fíkniefni . Við það geta markaðslegar lausnir hjálpað . Hin viðurkennda aðferð til þess er sam- keppni þar sem þú selur ódýrar en keppi- nauturinn og ýtir honum út af mark- aðinum . Ríkið verður sjálft að selja þessi efni ódýrt, jafnvel afhenda neytandanum þau að kostnaðarlausu svo að engir aðrir geti keppt við það eða haft hag eða áhuga á því . Með því hefur ríkið náð valdi á þessum málum, sem er mikil framför mið að við það ófremdarástand sem nú ríkir . Þegar ríkið er komið með fíkniefnin í sínar hendur getur það sjálft sett reglurnar og skilyrðin til að koma þessum málum í betri farveg . Neytandinn, sem fær efni ókeypis í stað þess að láta glæpamenn kúga út úr sér fé , hlýtur að vera tilbúinn að lúta ýmsum skil- yrðum, t .d . að leita sér lækninga og neyta efnis ins á staðnum . Fjárhagur neytandans myndi lagast og hann gæti fremur beitt kröftum sínum til að koma lagi á eigið líf . Hægt verður að skrá setja neytendur og fylgjast betur með þeim . R íkið þarf að ná algjörum yfirráðum yfir verslun með fíkni efni . Við það geta markaðs legar lausnir hjálpað . Hin viður kennda aðferð til þess er samkeppni þar sem þú selur ódýrar en keppi nautur inn og ýtir honum út af mark að inum . Ríkið verður sjálft að selja þessi efni ódýrt, jafnvel afhenda neytand anum þau að kostnaðarlausu, svo að engir aðrir geti keppt við það eða haft hag eða áhuga á því . Á þennan hátt er ríkið komið með þessi mál í sínar hendur, sem er mikil framför miðað við það ófremdarástand sem nú ríkir .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.