Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2013, Síða 97

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2013, Síða 97
hefur verið kallað ívilnunarkærleiki og um leið herðist afstaðan gagnvart boðvaldi Guðs og fylgd einstaklingsins við Krist til muna, eins og sést í áherslu hans á fylgd við Krist í Þjálfun í kristni. Einnig eru dæmi um að texti Kierkegaards sé túlkaður á þann veg að hann stilli sönnum náungakær- leika upp gegn ívilnunarkærleika til þess að ítreka mikilvægi þess að sýna ekki sjálfselsku, en um leið haldið í mikilvægi ívilnunarkærleikans sem mikilvægs þáttar náungakærleikans, þar sem við getum t.a.m. elskað maka okkar svo mikið að við elskum hann sem náunga okkar.17 Kierkegaard telur þó sjálfur að við megum ekki falla í þá gryfju að elska einhverja aðila í þessu lífi meira en Guð, og þannig elska þá sem viðfangsefni elskunnar en ekki sem náunga okkar.18 Því er mikilvægt að hafa í huga að í verkinu öllu leggur hann áherslu á að kærleikurinn komi frá Guði sem hafi gert hann að skyldu hins kristna manns. I rauninni þarf ekkert að fegra það boðorð. Vissulega vill Guð að allir menn séu jafnir en ofar þeirri kröfu er kærleikur hans sem kveður okkur til að ástunda þann sama kærleik. Við stöndum þá frammi fyrir tveimur mikilvægum spurningum í ljósi hugmynda Kierkegaards um kærleikann. í fyrsta lagi verðum við að svara því hvort túlkun hans á náungakærleikanum geri það að verkum að það sem hér hefur verið kallað ívilnunarkærleiki, sé hjóm eitt og hismi og í raun óþarfi. I öðru lagi verðum við að geta svarað því hvort sama túlkun sé yfir höfuð eftirsóknarverð. Er sá veruleiki eitthvað sem við vonumst eftir að eiga hlutdeild í? Fyrri spurningunni hefur verið svarað hér að ofan, ívilnunarkær- leikurinn þjónar engum tilgangi öðrum en að kæta eigið sálartetur. Þar er Guð ekki í brennidepli og því er ekkert kristið við hann. Hvað síðari spurn- inguna varðar, um hvort sá veruleiki sé eftirsóknarverður, verðum við að líta 17 Á svipaðan máta og Pattison færir Sylvia Walsh fyrir því rök að túlkun Kierkegaards á ívilnunarkærleika og gagnrýni hans á hann liggi fyrst og fremst í því að gagnrýna þá sjálfselsku vídd sem hann felur í sér. ívilnunarkærleikurinn er ólíkur náungakærleikanum, en sé viðfangsefni kærleikans elskað sem náungi, skipti munurinn á þessari flokkun kærleikans ekki lengur máli. Sylvia Walsh, „Forming the Heart: The Role of Love in Kierkegaard’s Thought”, Grammar ofthe Heart: New Essays in Moral Philosophy & Theology, ritstj. Richard H. Bell, San Fransisco: Harper & Row, 1988, bls. 234-256, hér bls. 239-241. Að sama skapi hefur það sjónarmið verið viðrað að ívilnunarkærleikurinn ætti ekki að vera tekinn algerlega út úr lífl hins kristna einstaklings, hann ætti bara ekki að vera of stór hluti hans. Þar með sé Kierkegaard að benda á mikilvægi þess að allir menn séu jafnir, og ívilnunarkærleikur geti leitt til jafnréttis. Slíka röksemdafærslu má finna hjá M. Jamie Ferriera, sem bætir því við að ást einstaklingsins á náunganum sé aðeins aðgreind frá ívilnunarkærleika, vegna þess að náunginn sé tákn jafnréttis frammi fyrir Guði, en ívilnunarkærleikurinn nái ekki að réttlæta kærleikann. M. Jamie Feirreira, Love’s Gratefid Striving: A Commentary on Kierkegaard’s Works ofLove, Oxford: Oxford University Press, 2001, bls. 44-52. 18 Kierkegaard, Works ofLove, bls. 74. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.