Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 11

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 11
I'ÉLAGSBRÉF Jif’gar „aldrei hejur veriS brýnna, aS sérhver rithöjundur beiti áhrifum sínum og hœjileihum til aö greiSa úr hugmyndajlœkjum sljórnmálamanna og benda á fœrar lei8ir,“ þá veröa norskir rithöfundar aö „gjalti og skrifa þindarlaust um úst og kristindóm, synd, sekt og afplánun,“ eins og H. S. kemst a8 orSi. Þa8 er athyglisvert, aö llannes Sigfússon reynir ekki a8 sýna neina and- stœOu vi8 þetta me8al Sovétrithöfunda. Beita þeir e.t.v. hœfileikum sínum þur eystra til a8 „grei8a úr hugmyndaflœkjum stjórnmálamanna“? H. S. tnundi líklega segja, a8 þar vœru engar hugmyndaflœkjur. „Vestrœnir“ menn mundu aftur á móti sennilega álíta, a8 þær vœru kannski helzt til miklar til þess, a8 valdhafarnir telji á þa8 hœttandi a8 hleypa rithöfund- unum í þær. Itiikús'un austan járntjalds oy vestun. f/annes Sigfússon kemst auSvitaS ekki hjá því a8 viöurkenna, a8 ritkúgun eigi sér staS í ríkjum kommúnista. Og hann afgreiöir þa8 mál jafn-frábær- lega og nákvæmlega á sarna hátt og samherjar hans hafa gert síÖustu 30 árin, þ.e., a8 ritfrelsi veröi aö sveigja „undir vilja og þarfir ríkisheildar- innar samkvœmt því lögmáli, a8 allir þegnar þjóöfélagsinis veröi a8 ein- beita sér a8 því a8 liraöa uppbyggingu sósíalismans sem mest af því hve mikiö er í húfi — sjálf tilvera hans og framtíö.“ Þett-a er auövitaö sama ástœÖan og vakaS hefur jyrir öllum einvöldum, er þeir komu á hjá sér rit• kúgun, — af því aö svo mikiö var í húfi, — þeirra eigin völd. SamhliSa þessu reynir II. S. svo a8 skýra, hvers vegna kapítalisminn geti leyft sér aö hafa ritfrelsi: Þa8 er einungis af því, scgir hann, aö hunn er „gróinn í sessi og hefur því rá8 á því a8 hafa. slakara taumhald á þegnunum heima fyrir. .. Reyndar kemur annaS upp úr dúrnum, þegar höfundur leitast viö aö sýna fram á yjirburöi sósíalismans yjir kapílalismann. Þá er kapítalism- ‘■nn ekki lengur gróinn í sessi, heldur hiÖ „hrörnandi kapítaliska skipulag.“ Hlt er aö hafa svo slæman múlstaS, aS ver8a a8 láta fullyröingar sína,r stangast eins og lirúla til þess aö geta variS hann. Bn II. S. er reyndar ekki alls kostar ánœgöur meö þessa afgreiöslu máls- uis og finnst, sem von er, aS liér sé varla nógu vel aS veriö. Hann bœtir því v‘8: „Og þeir (þ.e. vestrænir rithöfundar) varast eins og heitan eldinn aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.