Félagsbréf - 01.05.1960, Qupperneq 16

Félagsbréf - 01.05.1960, Qupperneq 16
14 FÉLAGSB RÉí II. Formsnilld Snorra Hjartarsonar er svo mikil, ljóð hans glitra svo í hljómi og lit, að ég hef grun um, að hún ein út af fyrir sig slái nokk- urs konar ofbirtu í augu sumra les- enda hans, seiði þá svo mjög til sín, að þeir láti hjá líða að lesa kvæðin niður í kjölinn. En skáldskapur Snorra er í eðli sínu dulur og inn- hverfur, og ljóða hans verður því ekki notið til fulls nema vel séu les- in. Einkum á þetta við um síöari bókina. Kvæði, fyrri bók skáldsins, kom út 1944 eins og ég gat um. Þá var dreg- ið að lokum heimstyrjaldarinnar, og öll munu kvæðin ort á þeim válegu tímdm, sem þá gengu yfir jörðina. Samt sem áður verður þegar ljóst við lestur bókarinnar, að styrjöldin hefur ekki sett mark sitt á hana, ljóðin hverfast um persónuleg vandamál skáldsins sjálfs eða náttúrufegurð fs- lands, ást skáldsins á landi sínu. Þegar þau eru lesin í réttri röð, skiptast á kvæði þessara tegunda; innan um hina hreinu náttúru-lýrikk. ljóð eius og Jónas Hallgrímsson, Á heiðinni, Haustiö er komið, Þjófadalir og Sum- arnótt, er fléttaÖ kvæðum, þar sem skáldið yrkir um sinn eigin hug, beyg sinn og efa, hamingju og fegurð þess liðna og þrána eftir nýjum, björtum dögum. f hinni hreinu náttúru-lýrikk gleymist allt nema fegurð landsins, ást skáldsins til þeirrar jarðar sem ól 'hann, hugur hans verður heill og óskiptur, eigin vandamál hverfa í þeirri andrá, sem fegurð landsins gagn- tekur hann. En á mörkum þessara tveggja meginflokka, sem ljóð bókar- innar skipast í, eru kvæði eins og Þjóðlag, eitt alfegursta ljóð Snorra, og Að kvöldi, eina ljóð bókarinnar, sem bergmálar samtímaviðburði, þ. e. styrjöldina. Það, sem sker náttúru-lýrikk Snorra úr öðrum kvæðum þeirrar tegundar, Snorri Hjartarson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.