Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 23

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 23
FÉLAGSBRÉF 21 og Hamlet. Hin þrjú síSastnefndu eru dulbúin, ef svo mætti segja, liiS sögulega í þeim nýtur sín til fulls sem slíkt, en þar fer tvennum sögum fram, þau skírskota beint til nútímans án þess skáldið geri nokkurn tíma lykkju á leið sína til að vekja athygli lesandans á því, táknin í kvæðunum verða að standa undir sér sjálf, og gera það. Er Snorri Hjartarson snillingur í að fara með svo vandasama hluti. 1 garðinum er á yfirborðinu kvæði utn Krist og lærisveinana í Grasgarðinum, en í raun og veru er það ísland, sem hér er að tala við syni sína. Var þá kallað er á sama hátt í aðra rönd- itia kvæði um það, þegar beðið var á Þingvöllum forðum daga eftir komu Árna Oddssonar frá Danmörku með gögn í máli föður hans, Odds biskups, en skírskotar að öllu leyti til nútímans, það er íslenzka þjóðin öll, sem bíður ei’tir komu einhvers þess, sem bjargi henni úr greipum hins er- lenda valds. Og Hamlet í samnefndu kvæði er hinn ungi Islendingur nú á þessum árum, séður frá bæjardyrum skáldsins. Og Snorri dregur upp skugga- legar myndir af högum lands og þjóðar; þessi orð leggur hann í munn Kristi í kvæðinu í garðinum: Sofið þið? jörðin er lostin remmu og lævi og ]og blysantia nálgast í þéttum bring um garðinn, hólmann í hafi lteims. ógnar og valds; um hin dinimu göng berst ys, hvískur, grár hlakkandi hlátur, hlekkir gjálfra, silfur skrafar við stál; álengdar rís og hnígur þúsundvængjaður þvtur þungaður feigð og kvöl. I'.n þetta kvæði, sem hefst með svo ískyggilegum orðum, endar í bjartsýnm trú, því það síðasta, sem Kristur er látinn segja, er þetta: Ett slandið ei ráðlausir rændir vorltuga, sjáið roða hækkandi sólar slá felmtri hin gráu rögn; enn er vegljóst, vakið’ í garðinum, trúið og vitið ég kem hingað aftur í friðhelgri tign.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.