Félagsbréf - 01.05.1960, Qupperneq 56

Félagsbréf - 01.05.1960, Qupperneq 56
54 FÉLAGSBRÉF að þýða kafla úr stuttri ritgerð um sögu félagsius eftir ritstjóra tímaritsins Scandinavian Studies, Walter Johnson, er hann birti í febrúarhefti þessa ár^-: Uppörvandi þróun hefur orðið. St.Ólafs skólinn í Northfield og Augustana skólinn í Rock Island hafa sannað oss rækilega, að dagar norrænna mála við menntaskóla (colleges) Norðurlandanna vestan hafs þurfa ekki að ven taldir. Námsskilyrði við háskólana t.a.m. í Chicago og Los Angeles hafa verið efld, og við Californíuháskóla í Berkeley lrefur raunverulega stór- mikið á unnizt. Hefur þar verið komið upj) á stuttum tíma öflugri deild með nokkrum mjög frægum kennurum. Takist þeim að fylgja eftir þeirri áætlun, sem þar er á döfinni, og fái þeir liæfa nemendur, er nevta þeirrar að- stöðu, sem þeim hefur verið’ búin, er engin skynsamleg ástæða til að ætla annað en félagi voru heppnist á því skeiði, sein framundan er, að gera verulegt átak til eflingar norrænum fræðum í Vesturheimi. Þegar blaðað er í tímariti félagsins eða skoðaðar skýrslur um hina árlegu. fundi þess, verður ljóst, að íslenzk fræði, forn og ný, hafa átt og eiga enn marga unnendur og formælendur í Bandaríkjunum. Nefni ég sem dæmi. að af fimmtán erindum, er flutt voru á 50 ára afmælisfundi félagsins í Chicago. 6. og 7. maí fjölluðu fimm um íslenzk efni eða efni í órjúfandi tengslunt við íslenzkar bókmenntir. Ég birti til fróðleiks heiti umræddra efna og fyrirlesara þeirra: Próf. Lee M. Hollander (Texasháskóla): Munnmælasnið Hamðismála (The Legendary Form of H). Próf. Gösta Franzen (Chicagoháskóla): NokkuY- vafaatriði Laxdæla sögu. Próf. Paul Schach (Nebraskaháskóla): Athuganir á hinni íslenzku þjóð- sögu um Tristram og Isodd. Próf. Loftur Bjarnason (U.S. Naval Postgraduate Scliool) : H. K. Laxness og raunsæisstefnan. Próf. Richard Beck (háskóla Norður-Dakota): Lífsskoðun Gunnars Gunn- arssonar og sagnfræðilegar skáldsögur hans. Þessi stutta grein er rituð til þess rétt að vekja athygli manna á íslandi á merkilegu starfi, sem unnið hefur verið um hálfrar aldar skeið til eflinga' norrænum fræðum í Bandaríkjunum, starfi, sem heimaþjóðunum öllum bei að gefa verðskuldaðan gaum og styrkja eftir föngum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.