Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 6

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 6
5 bréf til Jóns Sigur&ssonar Meiri hluti bréfa Jóns Sigurðssonar, sem varðveitzt hafa, er nú til prentaður. En fæst af þeim mörgu bréfum, sem aðrir skrifuðu honum, hafa verlð birt. Oft má þó fræðast nokkuð um ýmsa af þvi, um hvað aðrir skrifuðu þeim. Hér á eftir eru 5 bréf tll Jóns forseta, öll valin þannlg, að þau snerta aðelns persónuleg atvik. Hið fyrsta er frá Margréti systur hans, húsfreyju í Steinanesi. Hún hafði þá misst manninn sinn fyrir tveimur árum og brýzt áfram ein með stóran barnahóp. Slgurður, sem rninnzt er á í bréfinu, var síðan allnn upp hjá Jónl Sigurðs- syni, nam lögfræði og varð sýslumaður i Snæfellsnes og Hnappadalssýslu, dugandi maður. Hrólfur og Karítas höfðu verið í vist á Rafnseyri. Næsta bréf er írá Þorlelfi Guðmundssyni Repp. Hann var nú roskinn orðinn og hafði oft ekki haft úr miklu fé að spila, þó að svo hefði engan veginn verið alltaf- Jón Sigurðsson hefur þá verlð hjálparhella hans, eins og svo margra annarra. Siðustu 3 bréfin eru frá fanga á Brimarhólmi, Sölva Helgasyni. Jón hefur haít ánægju af að reka erindi fyrir hann, ekki siður en aðra. Steinanesi þann 18. August 1858. Hjartkæri bróðir minn! Af ást og alúð þakka ég þér fyrir allt gott og allar sendingarnar og stóru velgjörðir, sem þú sýnir mér í allan máta, svo ég er farin að skamm- ast mín — og geta ekkert á móti, en guð er vís til að borga þér fyrir mig 1 eilífðinni, þar það er sagt hann borgi fyrir hrafninn, þó ég sé nú mikú'' verri en hann — sem og fyrir þitt elskulegt tilskrif. Það mátt þú ekki vera að senda mér í reikninginn minn í búðinni á parti, því nóg og of mikið er að senda mér og börnunum, þó það sé ekki meira. Ég var búin að ásetja mér að senda Sigurð með Olsen, en hann siglir nú ekki með slúffunni sinm vegna veikleika, heldur með einhvurju öðru skipi, og fæ ég svo ómöguleg3 af honum að sigla með Johannsen eða Lassen, en ég á svo bágt með að stríða við hann með það og vildi gjarnan, að hann væri kominn til þín, en það er svo breiður bekkurinn. Ég er nú samt húin að fá mann til að taka hann af mér til þín, ef við Iifum, seinna, og það er Christensen, sem er félagsmað- ur með Glað spekúlant. Hann sagðist skyldi taka hann að ári, ef hann yrð* þá hér, og passa hann sjálfur, en hann sagðist eiga bágt með það nuna vegna þrengsla. Hann talaði við hann einan sjálfur, því Siggi fór með mér til hans, og hann er nú búinn að lofa mér því að fara með honum>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.