Félagsbréf - 01.06.1961, Page 11

Félagsbréf - 01.06.1961, Page 11
Kjarni þessarar bókar eru 30 kvœði eftir fremstu skáld þess tíma, 29 þeirra flutt Jóni Siff- urðssyni eða sungin fyrir minni hans í veizlum, eitt fyrir minni konu hans. — Kvæðin eru Ijósprentuð og- líta því nákvæmlega eins út hér og þeffar veizluffestir höfðu þau sérprentuð í höndun- um. Hér er t.d. Leiðar- Ijóð Jónasar Hallgríms- \ sonar eins og liann sjálfur gekk frá því prentuðu fyrir veizl- una 29. apríl 1845, þremur vikum áð- ur en Jónas lézt. \'0 k N' -V--' Júní-bók AB SlGlJ RÐUIt NORDAL sá uin útgáfuna Dr. SIGURÐUR NORDAL prófessor sér um útgáfu bókarinnar og skrifar langan og snjallan formála og fróðlegar athugasemdir og skýringar við kvæðin í bókarlok. Fremst í bókinni er mynd af málverki Ás- gríms Jónssonar af Jóni Sigurðssyni, því er hann málaði 1911. Er málverkið í eigu ólafs Thors forsætisráðherra, sem hefur góðfúslega leyft AB að birta mynd af því. Hefur mál- verkið verið fáum kunnugt til þessa, en þeir sem þekktu Jón Sigurðsson voru sammála um, að þessi mynd væri mjög lík honum. Bókin er 136 bls. að stærð. Verð til félags- manna í hæsta lagi kr. 80.00 ób, kr. 105.00 ib.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.