Félagsbréf - 01.06.1961, Side 12

Félagsbréf - 01.06.1961, Side 12
JÓN DAN: TVÖ BARNALEG LJÖÐ Veðurspá. Um hádegi fer hann að rigna, slitrótt í fyrstu, en síðar ákafar, og sólin, sem ljómaði í morgun, flýtti sér burt til þess að blotna ekki. Við göngum hrygg yfir blautt grasið; vonir okkar eru brostnar. Nú er úti um ferðalagið, sem fara átti í góða veðrinu. Veðurstofan hafði sagt okkur að í dag yrði sólskin og norðanátt. En guði þóknaðist annað, þvert ofan í alla spádóma. Okkur finnst þetta œtti að vera öðruvísi: Við skiljum ekki af hverju guð, þessi góða sál, getur ekki farið eftir því, sem veðurstofan spúir-

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.