Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 29

Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 29
FÉLAGSBRÉF 27 í frásögn sinni, virðast þeir sýna lítilsvirðingu eina. Þeir sækjast lítið sem ekkert eftir verkum þeirra, sem skrifa létt og látlaus, lýrisk ljóð. 1 þeirra augum er skáld á borð við Shelley alltof augljóst og ástríðuþrungið; þeir virðast allir fara hjá sér við ljóð, sem á beinan og ótvíræðan hátt lýsa heitum ástríðum og ríku tilfinningalífi. Þeir kjósa heldur ljóð, sem fela í sér tvíræðar merkingar og lýsa afbrigðilegu sálarástandi. Þeir vilja held- ur fjalla um duldar ástríður, vandamál einstaklinga, sem eiga við ein- hverja erfiðleika að stríða, eru nærri alveg viljalausir, eða geta að minnsta kosti ekki komið oröum að ástríðum sínum og andlegum þján- ingum -— einstaklinga, sem eru fangar í myrkri sinnar eigin undirvitundar, hafa tapað löngun sinni til að lifa og hræðast að þurfa að horfast í augu við „veruleikann“. Sá heimur, sem þeir kunna bezt við sig í, skiptist í tvennar öfgakenndar andstæður: annars vegar er nær hulinn heimur hins innilokaða persónuleika, er lítiö sem ekkert á skylt við hinn venjulega luann, sem á leið um Aðalstræti; hins vegar fjarrænn heimur goðsagna og tákna, þar sem öll mannleg reynsla hefur stokkfrosið í óhlutlæg form og kenndir. Verk Wordsworth eru mjög óhrotin í formi, hann gengur heint að viðfangsefni sínu, þannig að liver einasti lesandi getur lesið verk hans og notið þeirra. Brooks hefur samt sem áður gert rannsókn á skáld- verkum hans í þeirri von, að þar fælust einhverjar duldar paradoxur, en nýgagnrýnendur liafa vísað honum frá á þeim forsendum, að hann væri hara meinlaus, gömul nöldursskjóða. Nýgagnrýnendurnir hafa lítið skipt sér af Keats, en fyrir fáeinum árum hófu tveir háskólakennarar, sem gagnteknir eru af gátukerfi nýgagnrýnenda, hlægilega orrahríð út af ljóði Keats, Óði um grískt skrautker. Þetta fagra ljóð býr ekki yfir neinni 'eynd eða dulúð fram yfir það sem ávallt fylgir allri góðri list. Jafnvel Allen Tate hefur heyrzt mögla út af því að Keats hafi ekki „notað neitt táknkerfi.“ Þessir nýgagnrýnendur, sem sífellt eru að leita uppi einhverjar gátur °g dulin öfl undirvitundarinnar, eru farnir að fyrirlíta þá tegund ljóða, Sem ekki veita þeim neitt tækifæri til þess að beita líkskurðartækjum sín- 11 m og hofmóðugu orðfæri. Sannleikurinn er jafnvel sá, að svo mikil er eftirspurn þeirra eftir skáldverkum, sem eru tvíræð og líkjast gátum, að UPP hefur risið heill flokkur ungra skálda, sem eru reiðubúin til að semja 'joð, er krefjast þjónustu og aðferða nýgagnrýnenda. Hér bindast skáldið °g gagnrýnandinn eins konar „samtökum“, þeir taka upp samstarf sín á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.