Félagsbréf - 01.06.1961, Side 50

Félagsbréf - 01.06.1961, Side 50
48 FÉLAGSBRÉF Hann gengur í bæinn og leggst til hvílu. Augun lokast. Sigfús á Stað hefur safnazt til feðra sinna. Erindið sem hann flutti á hlaðinu á Stað er fyrsta grafskrift sem kunn er á íslandi. Ritarinn hefur sett þetta sem yfirskrift hennar: Þessi ljóð voru skrifuð eftir Sigfúsi Guðmundssyni litlu fyrir andlát hans, að hverjum fram mæltum hann sofnaði héðan í guði sætlega á Stað í Kinn þann 22. desember Anno Domini 1597. NÝLANGHENDA SlÆTTBEND Bægi grandi — vörnum veldur vörður landa — skýrist tindur, lægi bandótt hreggið heldur, hlýni andinn, þorni vindur. Blóma angan gefið getur gúlkýft fangið blíðan heimi. Ljóma, anga vorin. Vetur vondur, langur þrautir geymi. Sigurður Jónsson írá Brún.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.