Félagsbréf - 01.06.1961, Side 54
52
FÉLAGSB RÉF
jafnvel skemmtilegri, ef höfundur hefði
ekki þurft að slíta samhengi hennar í
sundur eins og hann gerir með hinum
langa inngangi. Stíll Stefáns er einfald-
ur í sniSum og fremur rislágur, fram úr
hófi endurtekningasamur og þar af leiS-
andi tyrfinn. Endurtekningar geta stund-
um gegnt sínu hlutverki í stíl og aukið
á áhrif, en fara verður varlega í þær
sakir, svo að ekki verði að tafsi. Eitt er
svo það atriði, sem mér finnst mjög til-
finnanlegt í efnismeðferð höfundar: Hvergi
hregður fyrir hrosi eða kímnisglampa, það
er engu líkara en enginn íbúi Sandstrand-
ar geti gert neitt að gamni sínu, og þá
ekki höfundur heldur. Einhver skáld-
sagnahöfundur hefði þó fundið tilefni til
þess að heita ofurlítilli kímni í sambandi
við persónu eins og Jónu Þormóðsdóttur,
skólastjóra á Sandströnd, sem annars er
ein af þeim persónum sögunnar, er stend-
ur manni einna skýrast fyrir hugskotssjón-
um, því að persónusköpun höfundar er
vægast sagt mjög misjöfn. Hefði slíkt
gert bókina ólíkt fjörlegri og skemmti-
legri aflestrar, en eins og er reynist hún
lesandanum frámunalega þurr og jaðrar
við að vera leiðinleg og hnoðsöm á köflum.
Onnur persóna, sem frá hendi höfundar-
ins stendur manni allskýrt fyrir hugskot-
sjónum er listmálarinn Pétur Böðvarsson.
Svo virðist sem höfundur hafi lagt nokkra
Prakkarar úr
Hendrik Ottósson:
Gvendur Jóns og við hinir.
164 hls. Helgafell, Reykjavík, 1960.
Um jólaleytið í vetur kom út á vegum
bókaútgáfunnar Helgafells í Reykja-
vík nýtt safn af prakkarasögum úr Vestur-
alúð við að skapa þessa persónu bókar-
innar. Hann er fjörlegur karl, glaðlegur
og kampakútur, og ekki fæ ég betur séð
en höfundurinn leggi honum, öðrum per-
sónum fremur, til sínar eigin skoðanir a
mönnum og málefnum. Er þá eins og
úlfurinn fari að gægjast undan sauðargær-
unni og ekki laust við að lesandanum
hnykki við. Það kemur nefnilega í ljós
að höfundur lætur Pétur listmálara að-
hyllast skoðanir, sem eru í algeru sam-
ræmi við kenninguna um að tilgangurinn
helgi meðalið, hvert sem það er.
„Sjáðu til, hversu mikil afglöp, sem
þeir gera, verður ekki aftur snúið,“ lætur
hann Pétur segja á einum stað í bókinni,
og á öðrum: „Nei, það væri búið að taka
fyrir kverkar okkar, ef ekki væri óvinur-
inn í austrinu, góði minn. Góð lífskjör
okkar og margs konar frjálsræði hefur
þróazt í skjóli fantanna.“ — Það er engu
líkara en þótt höfundur fordæmi einræðis-
herrann á Sandströnd, Árna Jónsson, og
aðferðir hans, með bók sinni þá sé þó til
kenning, sem ekki verði hróflað við, hversu
mikil afglöp sem fantarnir, er aðhyllast
þessa kenningu, kunna að fremja. Er þa
liætt við að sumum lesendum reynist erfitt
að skilja hver tilgangur höfundar kann
að vera með þessari hók.
Þórtiur Einarsson.
Vesturbœnum
bænum eftir Hendrik Ottósson fréttamann
hjá útvarpinu og fyrrverandi heldri strák
af Hllðarhúsastígnum, sem hann nefmr
Gvendur Jóns og við hinir. Þetta er fram-
hald eða viðhót við svipaðar frásagnif
hans, sem út komu fyrir nokkrum árum
og nefndust Gvendur Jóns og ég. Pær