Félagsbréf - 01.06.1961, Page 64

Félagsbréf - 01.06.1961, Page 64
Stereophonic grammófónar Hljómplötudeild Fálkans vill tilkynna við- skiptavinum sínum og öðrum, er áhuga hafa á liljómlist, að nú eru nýkomnir nokkrir Stereophonic grantmófónar frá His Master’s Voice. Verð hóflegt. Tónfræðingar hafa skil- greint stereophonic tónlist sem þrívíddartón- list. Oss er ánægja að kynna almenningi þá byltingu í flutningi hljóms, sem þessi nýju tæki boða. FÁLKINN HLJÓMPLÖTUDEILD Tíminn er annað stærsta og útbreiddasta blað á íslandi og kemur út í 16—17 þúsund eintökum. TÍMINN er víðlesnasta blað landsins í sveitum og fjöl- mörgum kauptúnum. TÍMINN hefur því mikið og alhliða auglýsingagildi, og getur prentað auglýsingar í fjórum litum, ef myndamót eru rétt gerð. KaupiS Tímann. - Lesið Tímann. Áskriftarsími 12323. Auglýsingasími 19523.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.