Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 40

Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 40
Oft heyrist það staðhæft, að skrif um bækur séu miklu betri og vand- aðri í erlendum dagblöðum en ís- lenzkum. Ekki skal ég gegn því mæla, að svo geti verið, en ég held samt, að munurinn sé ekki eins mikill og á orði er haft. Því áliti til stuðnings vil ég minna á það, að aftan á káp- um margra erlendra bóka má sjá til- vitnanir úr „ritdómum“ dagblaðanna, og eru þar oft vel mæld lofsyrði höfð eftir virðulegum „bókagagnrýnendum“, sem mikið orð fer af. En þegar við lesum þessar bækur getur svo farið, að okkur þyki vafasamt, að þær standi undir „dómnum.“ Víðar en á Islandi hefur orðið vart þess kvilla að bera oflof á bækur, þó að margt megi til þess nefna, að hér í fámenn- inu sé það meiri vorkunn en annars staðar. Loks er rétt að víkja að viðhorfi rithöfunda til dagblaðaskrifa um bæk- ur þeirra. Ýmsir þeirra meta bóka- skrif dagblaðanna til fárra fiska, en taka sér þau eigi að síður stundum furðulega nærri. Þetta þarf líka að breytast. Þeir verða að hætta að líta á þessi skrif sem dóma, því að annars geta þeir líka tekið háð Ibsens til sín. En mörgum þeim, sem segir álit sitt á nýrri bók í dagblaði, mundi létta fyrir brjósti, ef hann vissi, að lesend- urnir væru hættir að líta á hann sem dómara, og bókarhöfundar leituðu hjá honum ein'hvers annars en gálga eða öndvegis. XURT ZI E R Listrœn samvizka I Fyrir nokkrum árum var ég gestur menntamálaráðherra Austur-Þýzka- lands, ásamt hóp ungra vestur-þýzkra stúdenla. Fóru þar fram heitar um- ræður um sósíalíska menningu, sér- staklega hugsana- og skoðanafrelsi. Inntu stúdentarnir ráðherra eftir því, hvernig á því stæði, að m.a. djass og abstrakt list væru með öllu bönnuð í sósíalistaríki. Svar hans var á þa leið, að hvortveggja væri eitur fynr verkalýð og bændur. Stúdentarnir mót- mæltu og spurðu, hverjir það væru, er felldu slíkan dóm. Ráðherrann kvað það vera hlutverk dómbærra manna. En fulltrúar hinnar vestrænu æsku neituðu að afsala sér rétti og frelsi til persónulegra skoðana í liendur neinnar nefndar. Þeir héldu því til streitu, að 36 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.