Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 23
5
1875
I peninguui. Hiuulrað á Alin.
Kr. Aur. Kr. Aur. Aur.
34. 1 cr 8 fjórðungar sauðskinns, aflvævetr-
um og eldri . . .10 pund á 7 79 62 32 51,9
35. — 12 sauðskinns, af vetur-
gömlum og ám . — — - 5 58 60 96 55,8
30. — 6 —— selskinns ... — — - 9 71 58 26 48,6
37. — 240 lambskinn (vorlamba), einlit . . hvert á I) 24 57 60 48
G. Ymislcgt:
38. 1 cr 0 ® af æðardún, vel lireinsuðum pundið á 10 12 96 72 80,9
39. — 40 - ólireinsuðum . — 4 13 165 20 137,7
40. — 120 - - fuglafiðri .... 10 pund á 7 94 95 28 79,i
41. — 40 - - fjallagrösum .... — — - 2 99 11 96 10
42. 5 álnir 1 dagsverk um heyannir 2 29 5 4 96 45,8
43. 5 — 1 lambsfóður 3 40 83 4 69,a
Meðalverð á hverju hundraði og livcrri alin í fyrrtöldum landaur-
um verður:
Eptir A. cöa í f v i ð u 81 90 68,a
]}. — i ullu, smjöri ut/ lóhj 78 30 65,3
C. — i ullar tóv.öru 43 80 36,6
]). — i fiski 73 99 6 1 ,7
E. — i hjsi 46 61 38,s
F. — í skinna-vöru 63 14 52,6
En meðalverð allra landaura samantalið, . . , , , 387 74 323,2
og skipl með G, sýnir: meðalverð allra meðalverða • 64 63 53,9
Ileykjavík, 4. dag febrúarmán. 1875.
Bergur Thorbcrg. F. Fjctursson.
Brjef landshöfðingja (til bœjarfógetans í Keykjavík). &
Eptir að þjcr lierra bœjarfógeli hafið skjrt mjer frá, að bœjarstjórnin muni verða 15da
mjer samdóma í þvi að leggja búseigöndum að minnsla kosli eigöndum hinna stcerri húsa
þá skyldu á herðar, að eignast og við halda á sinn kostnað nokkrum slökkvitólum, og að
hún muni rannsaka, hvort slíkar kerrur eða sleðar til að flytja á vatn, sem jeg hef gelið
um ( brjefi mínu frá 12. f. m. sjeu hentugar og, ef svo reynist, kaupa þær — skal reglu-
gjörð sú um, hver slökkvilól Reykjavikurkaupstaður er skyldur að eiga, og viðhalda, sem
mjcr var send með brjefi frá 18. desember f. á. hjer með staðfcst, þó ekki um lengri tíma
en til útgöngu þessa árs, og býst jeg við að fá að sumri skýrslu frá bœjarstjórninni um
árangur hinuar nefndu rannsóknar hennar.
Keglugjörð
um bver slökkvitól lleykjavíkur kaupstaður skal skyldur að eiga og við halda.
lteykjavíkur kaupstaður skal skyldur að eiga og við halda slökkvitólum þeim, er nú
skal greina.
1. 2 einfaldar sprautur með slöngum og öðru því, scm þeim lieyrir.
2. 1 spraulu með 2 dceium bjer um bil 5 að þvermáli hvor, 2 leðurslöugum 2 að
þvermáli og öðru því, som slikri sprautu þarf að fylgja.
3. 80 fölur.
1