Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 104

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 104
86 1875 75 20sla oktbr. 7« 20sta oktbr. 77 20sta oktbr. 7H 20sta oktbr. 7ÍI 22an oktbr. Brjef landshöfðingja (til bœjarfógetans í Reykjavík). Með þessu brjefl var leyft bœjarstjórninni að taka 2000 króna lán lil að kaupa fyrir Ijósker til að lýsa með götur bœjarins. Brjef landshufðingja (til bcejarfógctans í Reykjavik). Með þessu brjefl var leyft bœjarstjórninni að jafna niður á bœjarbúa 15071 kr. 93 a., þó meðallal bœjargjalda hin síðustu 3 ár að viðbœtium 1 fimmtungi að eins verði 13258 kr. 70 a. — Sbr. tilsk. 20. apr. 1872 g 19l. fírjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir norSur- og austurumdœminu). Leyft var binum setta sýslumanni í þingeyjarsýslu að bafa aðsetur sitt að Ljósavatni lil næstu vordaga, með því skilyrði, að hvorki hið opinbera nje sýslubúar hafi nokkurn baga af þessari veru bans fyrir ulau liinu lögskipaða aðsetursstað sýslumannsins, Húsavík. fírjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu). Eptir að settur hjeraðslæknir i þingeyjarsýslu Július Ilalldórsson hafði fengið 100 krójia styrk úr landssjóði til ferðar sinnar frá Reykjavík norður að embætti sínu á fyrra árs hausti, hafði liann sótt um 150 króna viðbót við þenna styrk úr jafnaðarsjóði norður- og austurumdœmisins. liónarbrjef hans um þetta var endursent amtmanni með vísbendingu um, að það samkvæmt 5á. grein sveitarstjórnarlilskipunarinnar ætti að hverfa undir úr- skurð amtsráðsins. fírjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir sufur- og vosturumdœminu). Með þóknanlegu brjefl frá í gær, hefur herra amtmaðurinn senl mjer beiðni sýslu- néfndarinnar og hreppsnefndarinnar á Vestmannaeyjum um, að úlvegaðar verði 100 tunn- ur af rúgi handa sveitinni, til að koma f veg fyrir hungursneyð á i liönd farandi vetri, belmingur að gjöf, en helmingurinn sem lán með svo vægum kjörum, sem unnt er; hel'ur sýslunefndin þar bjá tekið fram, að enda þótt hin umsókta gjöf ekki fájzt, treysti húu sjer þó ekki til að laka slœrra, lan, en svo sem svari 50 tunnum af rúgi. Hr. amtmaðurinn hefur næst því að staðhœfa, að álíla megi verulega hættu fyrir hungursneyð á Veslmannaeyjum, ef sveilinni verði eigi hjálpað til að boeta upp þær lítilfjörlégu kornbirgðir, sem nú eru þar við yerzlnnarstaðina, og að skýra frá, að yður hafi tekizt að útvega Vestmannaeying- um að gjöf fi tunnur af rúgi og 4 tunnur af bankabyggi, sem eptir voru af gjafakorni því, er fyrir nokkrum árum safnaðist, lagt það til, að nefndri sveit megi verða veilt 1000 kr. lán úr landssjóði gegn 4% árlegum vöxtum og endurborgun í 2 ár, hvert eptir annað og ennfremur lalið mjer á vald, hvort það mætti vera unnt að veila hreppnum í viðbót gjóf þá, sem um er beðið, jafnframt og þjer hafið látið í Ijósi, að enda þóttþærðO tunnnr af kornijSd11 þjer móli borgun út i bönd getið úlvegað hjá kaupmönnum hjer handa Vestmimnaeying- um, er hafa sent skip hingað, sem kom í gær, gagngjört í þessu erindi, ekki að öllu full" nœgði þeiin skorti, sem menn þar kviða fyrir, vonið þjer þó, að með þuim muni verða bœtt úr þeirri hungursneyð, sem menn ótlást fyrir á Vestmannaeyjum. Út af þessu leiði jeg ekki hjá mjer þjónustusamlega að tjá herra amtmanninurn til þóknanlcgrar lciðbeiningar og aðgjörða, að jeg eptir kringuinslœðunum og að áskibln 1) Moö brjoti frá t. uíívbr. leiildi landsbóföingl í óbru ináli athygli bœjaratjóruariiiiiar ot) 1*v>» ekl<| borfl samkvaemt þessarl lagagreiu samþykkis laiidsbúfíliiigja til ab stofna lán, er oudurborga skol á satua a °g bab or tekib.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.