Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 71

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 71
53 1875 lireppstjóra með valdi og ábyrgð samkvæmt tilskipun frá 5. janúar 1866 og öðrum á- 59 kvörðunum. agust. 5. í þeim parti af Árnessýslu, sem cr fyrir austan hið kláðagrunaða svæði, I Rangár- valiasýslu, Mýrasýslu, Snæfcllsnes- og Hnappadals-sýslu, Dalasýslu og Húnavatnssýslu, skulu sem fyrst eptir rjctlir, nákvæmar skoðanir fram fara á öllu fje, og um það samdar skýrslur samkvæmt fyrirmyndinni b. l’essar skýrslur bcr sýslumönnum í Ijeðum sýslum, að scnda hlutaðciganda amtmanni sem allra fyrst, og skulu þeirannast liið nauðsynlega um þessar skoðanir. Landshöfðinginn yfir fslandi. Ileykjavík, 30. ágúst 1875. llilmar Finscn. ____________ Jón Jónsson. Urjef landshöfðingja (til amtraannsins yfir suSur- og vesturumdœminu). 60 Eptir að þjer hcrra amtmaður höfðuð í brjcfi frá 25. þ. m. sagt álit yðar um ráðslaf- ^gúst. anir þær, er jeg gat um ( brjefi mínu frá 12. f. m., hef jeg í dag gefið út auglýsingu, er prentuð verður í stjórnarlíðindunum, um ráðstafanir til upprœtingar fjárkláðans, og sem jeg með þessu brjefi sendi yður exemplör af til útbýtingar til hreppsljóra og hrepps- nefnda á svæðinu milli Ilvltánna og í þeim sveitum, er liggja að þessu svæði. Af skýrslufyrirmyndum þeim, er fylgja auglýsingunni, hef jeg lálið prenta ^vo mörg ex- emplðr, að hver hreppsnefnd milli Ilvítánna geli fengið til afnola 5 exempl. af tal;a 4 ]>und af stcinkalki og iiella á pað svo miklu af köldu vatni, að lijcr um bil fljóti yfir pað cða svo að pað goti allt vöknað vel. Ifitnar þá í því innan skamms, og ef í því cr hrært, vcrður það að þykkri Icðju, cn þó rcnnandi. pá eru látin 5 pund af pottösku saman við kalkleðjuna, og það slcgið og lirært, þangað til að pottaskan licfur fullkomlcga samcinað sig við kalkið og cngir molar finnast. þá cru 3 pund af tjöru látin í smátt og smátt; cn ckki öll í einu, og hvor skamtur fyrirsig hrærður vand- lcga saman við, áður liinn næsti cr látinn í. Að síðustu cru 6 pund af rammlyktandi hjartarhornsolíu látln í á sama hátt og tjaran. pcgar baða skal, á fyrst að búa til í hcntugri baðkistu laug af volgu vatni og kúahlandi (ekki minna en einn þriðjungur kúahlands), og eiga að minnsta kosti 3 pottar af vatns- og kúalilands-blönd- unni að vcra í baðkistunni fyrir hverja kind, scm menn vilja baða, þcgar kindin er í vctrarreifi. Saman við þcnna lög láta mcnn svo mikið af baðlyfjunum, að svari einu pundi fyrir hverja 10 potta lagarins. Fyr cn þcssi lyf cru látin í löginn, á að hræra þau út í dálitlu af því hlandi, sem til baðsins er ætlað, köldu. pegar lyfin þar cptir cru látin í baðið, á sjcrlega að gæta þess, að baðið sje mátulega licitt (ekki mcira cn vel nýmjólkurvolgt); því cf baðið cr of heitt, aðskiljast lyfin og gera ekki hið tilætlaða gagn, cn skemma ullina. pá cr kindin cr látin í baðið, skal varast það að láta baðlöginn koma í augu, cyru eða nasir hcnnar, og má þó gæta þcss svo vandlega scm bczt cr kostur á, að enginn óbaðaður blettur vorði eptir á kindinni. pcss vcrður vel að gæta, að láta ekki kindina verða innkulsa eptir baðið, ogáþví aðhalda hcnni við lms og fóður, þangað til hún cr búin að ná sjer alveg aptur. Hafi kind sú, sem á að baða, vcrið fundin með kláða, skal nokkra daga í röð, fyr cn kindin cr böðuð, cinu sinni á hverjum degi bera smyi-sli á kláðablcttina, þangað til að alíirkrúðrar cru bleyttir upp og mýktir undir baðið. Smyrsl þcssi cru svo til búin, að taka skal 1 part af terpentínolíu, 1 part tjöru, 1 part grænsápu, allt cptir vigt, blanda þetta saman og bræða það yfir hægri glóð. Einnig má og við hafa til íburðar góða tóbakssósu. pcgar búið cr að blcyta upp hrúðrana, og ná þeim burt, skal baða jafnskjótt. Sjc baðið rjcttilcga til búið, cykur það þrif, drcpur maur og lús, cyðir kláða og óþrifum, bœtir ullina og fœlir dýrbít, mcðan stcrkjulyktin cr af kindinni, og cins cr það sannreynt, að valziska baöiö varnar bráðasóttinni, þar scm það cr við haft fyrri part vetrarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.