Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 118

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 118
100 1875 95 lÓda nóvbr. 96 Otta desbr. þenna slarfa, eða annara anna vegna eigi geta það, eður. ef sœti í nefndinni síðar skyldi verða autt, að kveðja n<jan nefndarmann í hans stað. Eins og bent er á í upphaflega nefndu brjefl herra landshöfðingjans skal nefndin hug- leiða lógin um uppfrœðingu barna og skóla í heild sinni og öll þau atriði, er standa f sambandi við þau, sjer í lagi kostnaðinn við stofnun nýrra skóla (einkum gagnvísinda- skóla) aukna kennslu í skólnm þeim, sem nú eru m. m. og semja tillögur um þær laga- hreylingar, sem hún álítur hagkvæmar og samsvarandi menntunarstigi annara þjóða nú á dögum. Hrjef landshöfðingja (til amtmaimsins í suður- og vesturumdœminu). Ráðgjafinn fyrir ísland hefur 30. dag október þ. á.. ritað mjer á þessa leið: dSamkvæmt allra þegnlegustum lillögum ráðgjafans, er gjórðar voru eplir að þóknanlegt brjef yðar herra landshöfðingi frá 5. maí þ. á. var meðtekið, hefur með kon- ungsúrskurði frá 25. þ. m. allramildilegast verið samþykkt, að Magnús Kristjánsson og Jniríður Sigurðardótlir á Vestmannaeyjum innan suðurumdœmis íslands, en þau eru bæði Mormónstrúar, megi verða gefln saman í borgaralegt hjónaband, þannig að svslumaðurinn á Vestmannaeyjnm gipli þau eptir fyrirmælum þeim, er ráðgjaflnn gjörir samkvæmt lögum frá 13. apr. 1851, um hjónavigslu fyrir utan þjóðkirkjuna. Jafnframt því að tjá yður herra landshöfðingi þetta til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, skal jeg þjónustusamlega skora á yður, að tjá hlutaðeigöndum, að þeir eigi að gæta þess sem nú segir, með tilliti til tjeðrar hjónavigslu. þrem vikum áður en hjónin eru gefin saman, skal kunngjöra við kirkju, að svo sje til ætlazt, að sýslumaðurinn á Vestmannaeyjum vigi þessi hjón, óg skal endurtaka þessa birtingu, ef lengri timi en 3 mánuðir líður frá henni, án þess að hjónin sjeu gefin saman. Vilji nokkur gjöra lagabann gegn hjónabandinu, veröur að segja sýslumann- inum til þess. Áður en hjónavígslan fer fram, skal embætljsmaður þessi fullvissa sig um, að birtingin hafi átt sjer stað, og þar að auki skal hann gæla alls þess, sem með tilskipw1 frá 30. apr. 1824, 3. gr. 1, 3.-6., 8.—10., og gr. 4, 8.—10. og 12. er lagt fyrir prest þann, sem ætlar að gipta hjón. Á degi þeim, sem hjónavigslan á að fram fara, og skal, ef mögulegt er, tiltaka hann eptir ósk hjónaefnanna, ber hlulaðeigöndum að koma í þíng- húsið og sýslumaður skal þá fyrst brýna fyrir þeim þýðingu hjónabandsins, þar eptir spyr hann hvort þeirra fyrir sig, hvort það vilji giplast hvort öðru, og lýsir loksins yíir því, að þau sjeu gefin saman í rjelt og löglegt hjónaband. Gjörðin á að fara fram fyrir opnum dyrum, skal kveðja 2 votta að henni, og rila hið nauðsynlega um hjóna- band það, er þannig er stofnað, í hina venjulegu þingbók; en eptirrit eplir henni, stað- lest með nafni og embættisinnsigli sýslumannsins, skal fá hjónunum sem skírteini um stofnun hjónabandsins, og ber einnig innan 8 daga að senda hlutaðeiganda sóknarpresl1 eptirrit lil ritunar i embættisbók hans». þetta skal hjer með Ijáð yður herra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráð stöfunar. Embættaskipunin. Iiinnl3. dag nóvembermúnaðar hefur rúðgjafi konungs fyrir íslandleyft, að prestaskólakennara siia Ií a n n e s i Árnasyni megi veita lausn frú að kenna dýrafrœðí og steinafrœði í hinum lærða skóla í Hei J ^ vík með því skiiyrði, að tilsögn í þcssum frœðigreinum verði tilhlýðiloga veitt af öðrum kenuara ún sje‘ stakrar borgunar. , jja. Hinn 25. dag s. m. skipaði landshöfðingi kandídat Stefún Jónsson til aðvcraprest pór staðar og Ljósavatnssafnaða í pingeyjarprófastsdœmi. Öveitt prestakall. Eeynisþing í Ycsturskaptafellsprófastsdœmi metið G47?a kr. auglýst 21. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.