Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 53
Stjórnartíðindi E. G
35
1875
Brjef landshöfðingja (til biskups). 37
Samkvæmt frnmvarpi biskupsins frá 13. þ. m. úlhlutaði landshöfðinginn með þessu Ltrjeíi
þeim lOOOkrónum, sem í 7. grein fjárhagsáætlunar landsins frá 0. nóvbr 1874 (stjórnarlíð. 1874
A.4.) eru veittar til styrktar fátcekum uppgjafapreslum og prestaekkjum árið 1875 þannig :
A. Uppgjafaprestar:
1. Síra þorleifur Jónsson præp. hon. í Hvammi í Dölum............................40 krónur
2. — Guðmundur Torfason á Torfaslöðum í Árnessýslu...............................GO —
B. Prestaekkjur:
1. Sigríður Jónsdóltir, ekkja fyrrum prests að Skinnastöðum síra Guð-
mundar þorsteinssonar .......................................................20 —
2. Iíristín Gunnar6dótlir, ekkja fyrrum prests til Desjamýrar síra Snorra Sæ-
mundssonar...................................................................20 —
3. Guðlatig Gultormsdóltir, ekkja fyrrum prests að Skeggjastöðum síra Sig-
geirs Pálssonar..............................................................20 —
4. I'orbjörg Jónsdóttir, ekkja fyrrum prests að Kolfreyjuslað síra Ólafs
Indriðasonar.................................................................30 —
5. Margrjel Magnúsdóttir, ekkja eptir sírallinrik Hinriksson, presl á Skorraslað 30 —
0. Guðrún I'orvaldsdóttir, ekkja cplir síra Stefán Stephenscn, síðast prest
að Beynivöllum.............................................................. 10 —
7. Björg Magnúsdóltir, ekkja cptir síra Jón Björnsson á Dvergasleini . . 30 —
8. Sigríður Benidiklsdóttir, ekkja cplir prestinn síra Jón Bergsson ( Einholti 20 —
9. Guðrún Ingvarsdótlir, ckkja síra Magnúsar Torfasonar á Eyvindarhólum 30 —
10. Guðný Jónsdóllir, ekkja síra Jóns Sigurðssonar í Kálfholti....................40 —
11. Elín, ekkja eptir presl ( Selvogi síra Lárus Scheving................... . 44 —
12. Ingibjörg, ekkja eptir prest til Stokkseyrar, síra Gísla Thorarensen . 20 —
13. Guðrún Jónsdóttir, ckkja eplir síra Magnús Grimsson að Mosfelli . . 20 —
14. Kristín Eiríksdóttir, ekkja eptir prest í Efriholtaþingum síra Jóhann
Björnsson................................................................24 —
15. Margrjet Narfadóttir, ekkja eptir síra Sveinbjörn Hallgrímsson á Glæsibæ 4 5 —
1C. þórun Ásgrímsdóltir, ekkja eptir síra Grím Pálsson á IJelgafclli ... 20 —
17. llelga Pálsdóttir, ekkja eptir síra Björn Jónsson, prest að Reynivöllum 25 —
18. Kristjana, ekkja eptir síra Einar Einarsen í Stafholti .......................30 —
19. Kristin Jónsdótlir, ekkja eptir sira Svein Benidiktsson í Álplaveri . . 50 —
20. Solveig Markúsdótlir, ckkja eptir síra Björn Jónsson að Stokkseyri . . 20 —
21. Ilelga Magnúsdótlir, ekkja eptir síra Jón Jakobsson á Glæsibæ ... 20 —
22. Guðlaug Eiríks'dótlir, ckkja cptir síra Gísla Jóhannesson að Beynivölluin 20 —
23. Sigríður Ingimundardóttir, ekkja eplir prest til Olrardals, síra Ólaf Pálsson 10 —
24. Ilelga Arnfinnsdóttir, ekkja eplir síra Ingjald Jónsson, kapellán að
Breiðabólstað í Veslurhópi . t.............................................. IG —
25. Elín Einarsdóltir, ekkja eptir síra Jón Jónsson að Steinnesi .... 55 —
26. Matlhildur Ásgeirsdótlir, ekkja síra Magnúsar Þorvaldssonar á Bafnseyri 40 —
27. Sigríður Oddsdóttir, ekkja síra Jóns Eyjólfssonar að Dýrafjarðarþingum 25 —
28. Helga Guðmundsdóttir, ekkja eplir síra Pál Guðmundsson að Borg . . 45 —
29. Guðrún Pálsdótlir, ekkja eptir síra E. B. Sívertsen í Gufudal .... 1C —
30. Maren Nielsdóttir, ckkja eptir síra Björn þorláksson á Höskuldsstöðum 30 —
Fí^t 925 —
Hinn 16. júní 1875.
v