Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 55
37
1875
nokkurra launa af opinbcru fje sýslunni í liají, þvf slarfi beiðandans um þessi ár hefur verið 3Í>
cins konar Ijósmóðurslarf, og skipun Ijósmœðramála er sveitarmál, sem með 39. gr. tilsk.
frá 4. maí 1872 er lögð undir eplirlit sýsluncl'iidarinnar.
Jeg skal því skjóta því undir berra amtmanninn, að hlutasl til um að bónarbrjefið
verði lagt fyrir sýslunefndina í Skagafjarðarsýslu til úrskurðar.
Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suður og vesturumdœminu). 40
Með brjefi dagsettu 28. f. m. liafið þjcr, berra amtmaður, sent liingað beiðni 'l'óm-
asar hrcppstjóra Eggertssonar ábúanda á jörðunni Ingjaldshóli um, að sjer veröi leyft að
leggja niður 4 af þurrabúðum þeim, sem nú fylgja nefndri jörðu, þannig að búðir þessar
verði leknar út af honum með reglulegri úttekl og álagi, og viðurinn úr þeim sje seldur
við opinberl uppboð, en andvirði lians og þá einnig ol'análagið sje lekið í umboðssjóðinn.
Deiðni þessari fylgdi álil hlntaðeigandi umboðsmanns, þar scm tekið er fram, að faikkun
þurrabúðanna, verði ekki álitin nein rýrnun á jörðunni Ingjaldshóli, er eptir sctn áður
muni byggjast fyrir liina fullu landsskuld sfna, og cruð þjer þessn áliti samdóma, og
leggið því til, að hið utnbcðna leyfi inætti vcrða veilt, og það þvf fremur, sem áður liali
vcrið með brjefi dómsmálastjórnarinnar frá 25. júlí 1807 leyfl að leggja niður 4 aðrar
þurrabúðir, er fylgdu néfndri jörð.
Fyrir því skal yður tjáð lil leiðbeiningar og þóknanlegrar ráðslafanar, að jeg fellst á
tillögur yðar í þessu rnáli og vona á sínum líma að fá (tarlega skýrslu frá yður um það,
sem gjört verður, og um tölu þttrrabúða þeirra, setn cptir verða á jðrðunni.
Brjef landshöfðingja (til aintmannsins yfir suður- og vcsturumdœniínu). 4-1
Með brjefi yðar, herra amtmaður, frá 10. rnarz þ. á. meðtók jeg eptirrit af erindi
umboðsmannsins yfir I'ykkvabœjar og Kirkjubœjarklaustursjörðum dagseltu 9. nóvbr. f. á.
|>ar sem liann eptir beiðni ábúandanna á Grímslöðum í Mcðallandi, að undantekinni ekkj-
unni Vilborgu Stigsdóttur, sem hefur sagt lausum ’/., parti jarðarinnar, er hún býr á, fer
þess á leit, að þeim um 5 ára tíma frá næslkomandi fardögum verði veitt áþekk afgjalds-
lækkun, og veilt var með brjefi dómsrnálasljórnarinnar 21. oktbr. 1870 fyrir 5 ára tírna-
bil til fardaga 1875. I’jcr geliö þess, að þjcr á embæltisferð yðar í Skaptafellssýslu síð-
astliðið sumar liafið meðal annara umboðsjarða skoðað þessa jörð og sjeð, að hún hafi
orðið fyrir miklum skcmdum af sandfoki, samt ætlið þjer aðjörðin enn geti borið hundr-
nðs (120 álna) landsskuld cins og á henni yrði eplir þeim leigumála, sein samþykktur var
með nefndu stjórnarbrjefi, en með hæi'ri leigumála álítið þjer að jörðin ekki geti haldi/.t
í byggingu, og leggið þjer það til, að öllum ábúöndum á jörðunni Grímsstöðum verði
veilt um 5 ára tímabil frá fardögum 1875 sú afgjaldslinun, að eplir livern 4ða part jarð-
arinnar greiðíst í landsskuld, eins og umboðsmaðurinn héfur mælzt til, 21 álnir á ári, eður
í mesta lagi 30 álnir, og eptir hvern áttung hálfu minna.
Af þessu tilefni skal yður tjáð til leiðbeiningar og birlingar, að jeg eptir málavöxt-
um fellst á, að landsskuldin af jörðunni Grímsstöðum í Meðallandi, er samkvæmt hinum
upphaflega leigumála jarðarinnar er 160 álnir, fœrist um 5 ára límabil frá fardögum 1875
niður í 120 álnir, er greiðist að hálfu leyti eplir meðalverði allra meðalverða en að hálfu
n»eð 8 skild. (16 aururo) fyrir hvcrja alin, og ber úbúöndum liinna einstöku parta jarðar-
innar að grciða þá hluta þessarar laudsskuldar, sem að rjetlri lillölu koma á þá.