Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 56
38
1875
4® J3rjef landshufðingja (til bœjaríogetans í Roykjavík).
jún? Rftðgjafinn fyrir ísland hcfur 27. f. m. ritað mjer á þessa leið:
»í þóknanlegu hrjefi frá 6. þ. m. hafið þjcr herra landshöfðingi sökum fyrirspnrnar
hins frakkneska varakonsuls ( Ileykjavík skotið því undir úrskurð ráðgjafans, hvort greiða
skuli gjald, samkvæmt tilskipun frá 2G. febrúar 1872, af vínföngum þcim, er koma með
fiskiskipum til hinna frakknesku herskipa, og fyrst um sinn eru geymd í vöruhúsi hinnar
frakknesku stjórnar í Rcykjavlk, svo að þau síðan verði smámsaman afhent skipunum, og
skýrið þjer frá, að álík spurning geti komið fram með tilliti lil hins danska herskips.
Fyrir því skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þjónustusamlega tjáð,
að ef hlulaðeigandi herskipsstjóri og þcir, er taka við vörum þeím, sem til bráðabirgða
eru flultar I land, brjefiega lýsa yíir því, að vörurnar sjeu ætlaðar handa hlutaðeigandi
skipum einum og þess vegna aptur munu verða ílultar út, skal ekki heimta gjald eptir
tilskipun frá 26. febrúar 1872 af slíkum vörum; og má hjer vísa lil fyrirmælanna í 2.
grein tilskipunarinnar, sem ákvcður, að eigi skuli greiða gjald af víni m. m., sem haft er
meðferðis handa skipverjum sjálfum».
þetta kynnist yður, herra bœjarfógeti lil leiðbeiningar og eptirbreytni og birtingar
fyrlr hinum frakkneska varakonsúli.
43 Brjef landshufðingja (til sýslumannsins í Skagafjai'ðarsýslu).
júlit. Ráðgjafinn fyrir ísland hefur 2G. f. m. ritað mjer á þessa leið:
«Með þóknanlegu brjefi frá 20. maí síðasll. hefur herra landshöfðinginn sent erindi,
þar sem sýslumaðurinn I Skagafjarðarsýslu sökum peníngaeklu þeirrar, sem þar er, fcr því
á fiot, að ráðgjafinn hlutist til um, að þessum vandræðum verði afstýrt, með því að úl-
vegað verði verzlunarfjelaginu, <'Grafarósfjelagi», 10,000 króna lán ( nýjum pening-
um þannig, að þessi tipphæð greiðist fulllrúa fjelagsins Jóni A. Blöndal, meðan hann
dvelji í Kaupmannahöfn og gegn því, að hann fyrir hönd fjelagsins skuldbindi sig lil að
endurborga lánið innan ársloka; en 11 af mönnum þeim, setn eru í nefndu fjelagi, hafa
með brjefi tjáð sig fúsa til að ábyrgjast sknldina.
Ilerra landshöfðinginn hefttr álitið, að ástœða væri fyrir stjórnina til að reyna að ráða
bót á pcningaeklu þeirri, er getið var, en þjer hafið ekki getað lagt það til, að þetta
verði á þann hátt, sem bcðið hefur verið um, og hafið þjer einkttm getið þess, að það
geti ekki vcrið rjett að styrkja verzlanir, hverjar sem þær cru með lánum úr landssjóði,
og að það, hvað scm öðrtt líðttr, með cngu móti sje nauðsynlcgt að senda upphæð þá, sem
gctið var ttm, út hjeðan, þar sem nóg sje til af reiðttm peningum I jarðabókarsjóðnum.
l*jer hafið þesa vegna lagt það til, að yður verði veittur myndttgleiki lil að lála á þessu
vori annaðhvort sýsluncfndina í Skagafjarðarsýslu, eða nokkra íbúa þessarar sýslu, cr af
eigin hvötum ganga I nefnd til þess, fá hina nefndu npphæð sem lán af reiðttm pening-
um hjálparsjóðsins gegn 4% árlegum vöxtum og löglegu veði í fasteign, oggegn því, að allt
lánið endurborgist skaðlaust innan I árs, eplir að það var goldið hluttaköndum úr landssjóði.
Fyrir því skal til leiðbeiningar og birlingar þjónustusamlega tjáð, að eins og ráðgjafinn er
yðttr samþykkur í því, að ekki sje nœgileg áslœða lil að veita nefndtt verzlunarfjelagi lán
það, er sótt hefur verið ttm, þannig verður cinkttm nú, þcgar hið fjárvcitandi alþing er að koma
saman, að álíla það óráðlegt að verja peningttm hjálparsjóðsins, eins og þjer hafið lagt
til, og það þoss heldttr, sem eigi verður sjeð, þrált fyrir það, hvað ttpphæðin er mikil, að
með slíkri ráðstöfun verði lil lengdar afstýrt vandkvæðum þeim, sem hafa verið tekin fram.
Að öðrtt leyti býst ráðgjafmn við síðan að fá skýrslu ttm ásland sýslunnar».