Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 108

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 108
90 1875 «# 12ta nóvbr. H4 14da nóvbr. Brjef landahufðingja (til aýslumfinnsíns og bcnjarfógetans á ísafirði). llt af skyrslu berra sýslumanusins í brjefi frá 23. sept. þ. á. um að vcrzlunarstjóri V. flolm hafi synjaö yður um ávfsanir á verzlunarhúsið M, W. Sass & Sönner í Kpmhöfn, með stytlri gjaldfresti en 3 mánuðum eptir sýníngu, til greiðslu á skipagjöldum og öðrum þess háttar gjöldum, sk<al jeg þjónustusamlega tjá yðnr til þóknanlegrar leiðbeiningar og eptirbreytni: Bæði lestagjaldið eptir lögum 15. apr. 1854, og gjaldið af innfiuttu brennivíni og öðrum áfengum drykkjum cptir tilsk. 26. febr. 1872, skal greitt af lilutaðeigandi gjald- þegni, áður en honum leyfist að afferma skipið, og skal hann greiða gjöld þessi í reiðum peningum. Ef gjaldheimtumaður apturámóti leyfir gjaldþegni aðgreiða gjöldin með ávísun á alkunnan áreiðanlegan kaupmann í Khöfn í stað reiðu peninga, þá er þelta á ábyrgð gjaldheimtumanns, og er lioniim þyí sjálfsagt bæði heimiit og sk.vlt, að binda ncfnt leyfi því skilyrði, að ávísanin sje orðuð eptir þeim reglurn, sem um slfka greiðslu gilda; en ef gjaldþegn ekki vi|l gefa út sllka ávfsun eplir ofannefndum lagaákvörðunum, má hann til að greiða gjaldið í reiðum peningum, áður en hann fái að afferma skipið. þegar gjald- lieimtumaður meðteknr ávísun í stað reiðu peninga til greiðslu nefndra gjalda, eptir lög- um 15. apr. 1854, og lilsk. 26. febr. 1872, skal því ávísunin vera út gefin, áður en farið er að afferma, og hljóða um greiðslu við sýningu, og skal hana því næst eptir reglug. 13. febr. 1873 senda hingað með næstu póstferð á eptir. llr. sýsluinnnni ber með næsia pósti liingað að skýra frá, liver gjöld verzlunar- stjóri V. Hnlin hafi ætlað sjer að greiða moð npphæð ofannefudrar áyísunar og hvenær gjöld þessi voru fallin til greizlu (a: hve nær skipaskjölin voru sýnd, samkvæmt lögum 15. apr. 1854). Að þvl leyti hr. sýslnmaðurinn I sama brjefi hefur skýrt frá, að nokkrir kaupmenn á ísafirði liafi lýst megnri óáuœgjn yfir því, að þjer hafið heimtað gjaldið eptir tilsk. 26. febr. 1872 með 8 sk. af potti, og þó reiknað aðalupphæðina aptur í krónupeningum, f stað þess að reikna 16 anra af hverjum potti, og óskað vlsbendingar um, hvort þjer hafið skilið rjett þær ákvarðanir, sem um þetta gilda, skal yður þjónustusamlega tjáð, að reiknings- aðferð sú, er þjer hafið við haft, er beinlínis fyrir skipuð, bæði I peningalöguuum 23. maf 1873 g 18 (augl. 25. sept. s. á.), og I brjefi ráðgjafans frá 6. nóvbr. 1874, sem prent- að er í stjórnartíðindum s. á. B 39. Aughjsing um mótið á sœnsknm peningnm. Fjárhagsstjórn rfkisins hefur 24. maf þ. á. auglýst, að mólið á peningum þeim, er munu verða slegnjr ( Svlþjóð samkværot samningi, er gerðnr var 27. maf 1873 milli Hanmerkur og Svíaríkis um sameiginlegan peningareikning, og sem samkvæmt 14. gr. í auglýsingu um peningalög frá 25. septbr. 1873 eru gjaldgengir hjer á landi, hafi í kon- unglegri sænskri auglýsingu frá 23. janúar f. á. verið ákveðið þannig: 10- og 2 0- krónapeningar úr gulli. Á aðhverfuna skal setja brjóstmynd hans hátignar konungs Svfaríkis og Noregs og umhverfis að ofan letrið «Oscar il Sweriges o. Norges Konung» en að neðan ár það, er peningurinn er sleginn og hvorumegin við það stjörnu með fimm geislum. Á frp~ hverfunni skal vera hið sœnska rlkismerki á skildi, er skipt er í Ijóra parta og festur á hermellnskápu undir konungskórónu; fyrir ofan orðin: "Brödrafolkeus wál», að neðan and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.