Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 50

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 50
32 1875 36 hafa fram í ofanverðum fyrra mánuði1, hafið þjer spurt, hvort fyrirmælum ráð- gjafans fyrir ísland í brjefi hans frá 24. f. m. megi ekki álítast að vera fullnœgt með þeim fjárskoðunum, sem nú hafa fram farið, að því leyli slíkar skoðanir þar eru fyrirskip- aðar, þar eð sú spurning, hvar kláðinn sje, nú ekki virðist vera vafasöm, heldur hitt, hverjar frekari ráðstafanir beri að gjöra til að útrýma houum og varna meiri úlbreiðslu hans. Jeg skal því með þessn brjefi þjónuslusamlega skora á yður herra amtmaður, að láta ( öllum þeim sveitum, þar sem fjeð sarnkvæmt hinurn síðustu skoðunum enn verður á- litið grunað, fjórlánda hvern dag fara fram nákvæma skoðun á öllum fjárhópurn þeim, sem grunaðir eru, og sjá um, að ekki verði leyft eigöndum slíkra kinda að láta þær koma saman við annað fje eður að hleypa þeim á afrjett, fyrr en að svo langur tími er liðinn, frá því er þær eru baðaðar og kláðavottur síðast hefur fundist í þeim, að álíta megi þær allæknaðar. Í þeirn sveitum, er spurning getur verið um, að fje hafi strokið á afrjett, verðtrr að smala viðkomandi afrjett, fyrr en baðað er, og býst jeg \ið, að skoðanirnar 1) í ekjrslu amtmannsins segir niotal anriars svo: „Sauikvæmt því, sem fyrir er mælt í háttvirtu brjefl herra landshöfíiingjans, dagsettu 22. marts þ. á., lagtli jeg fyrir hlutaíeigandi sýslumenn, ab láta iunan útgöugn f. m , almennar skolanir fram fara á ölln fjeuu í hreppnm þeim, þar sem borit) hefur á kléíianum í vetur, og skorali á þé a?) sjé tm, at> skýrslur um skot- anir þessar yrtu sendar amtinu svo tímanlega, aþ nékvæm og éreitanleg skjrsla um heilbrigþisástand fjárius ( hinum umrœddu hreppnm gæti verift komin til ybar hévelborni herra, innan 6. þ. mén. En þareb jeg ekki hef meþtekib hinar síbnstu af skjrslum þessum fyrri en í gær, hefur mjer ekki verib mögulegt ab afgreiba málefni þetta fyrri en uú. Eptir ekýrslum þessum er ástandib svo sem nú skal greina: A. í Árhéssjslu má heita klábalanst, ab því or raun varb á vib hinar síbnstu skobanir, en þú er grunur um, ab klébavottor kunni ab vera f uokkrum kfndum f Grfmsnesi, þingvallasveit og Ölfusi, og yHr höfub mcga þessar sveitir ebnr nokkur partnr þeirra, kallast enn grunabar. B. I Gullbringu- og Ivjósar-eýslu flnust enginn klébi í Kjúsar-, Seltjarnarnes-, Álptauess- og llafua- hreppum, en þar á máti talsverbur klábi f Vatnsleysustrandarhreppi, Grindavíkurhreppi og Kosmhvalaneshreppi, og einnig hafbi fundist klábi á 3 bœjum í KjalaTneshreppi. C. í Borgarfjarbarsýslu hofur dýralæknirinn verib meb vib fjárskobanirnar, og er þar nú allt fje álitib klábalaust, on grunur má þar þá enu élítast á nokkrum stöbum. í þessari sýslu hofur verib skorib nibur \. þab fjo, sem veikt hcfur orbib, optir sjélfviljngn samkomnlagi manna, nema á eiuum bœ, þar hafa verib skorn- ar 116 kindur fullorbnar, eptir skipun amtsins, samkvæmt tillögum dýralæknisins og sýslumannsins". Skýrsla dýralæknisius til amtmaunsins er dagaett 29. apríl, og svo látaudi: „Meí> brjofl dagsettu 7. þ. m. skorabi hib héa amt á mig, ab ferba6t npp í Borgarfjarbarsýslu til ab rauii- sáka hollbrlgblséstand sáubfjérins meb tilllti til fjérklába þess, or gjört hefur vart vib sig á ýmsum bœjuin þar í sýsluuni f véto'i1, og til ab skýra sýslamárini og óbrum hlntabelgöndum frá, hverjar rábstafanir Jeg élíti naubsyulegt ab gjöra, tll ab útrýma klábannm, og leibbelna vib babauir þær, er framkvæmdar yrbu, áburjeg byrfl aptfir úr Borgarfjarbatsýsln. Ferb þessa byrjabi jeg gamdcegurs, sem brjef amtsins var skrifab, og kpm jeg úr honni 27. þ. m, — Eips og fyrir mig var lagt, fúr jeg yndir eius upp ab Jndrlbastöbijm f Skorradal, en áleit naubsynlegt, þegar Jeg hafbl spurzt fyrir um heilbrigblsástand fjáríus í sýslunni, ab fara þegar á fuiid sýslumanns, og bera mig samau vib hann nm tlllfögon fjárskobouarinnar, og koma því til lolbar, ab þegar yibi sent eptir babmebulnm, til þess ab hib grunaba fje sýsluonar yrbi babab hib fyrsta nnnt værí. — Om þær mnndir som Jeg dvaldi ( Borgarfjarb- arsýslu, frainfúru ab fyrirlagi sýklumanns almennar fjárskobanir af hinum tilkvöddu skobnnarmönnum i. öllnm hroppnm sýslunnar, og hagabi jeg ferbom mfnnm svo, ab jeg var vibstaddur skobunina á þeim btejum, er helzt þúttu grunsamir, en lagbi jafuframt svo fyrlr, ab á öbrum bœjnm skyldu þær kindur toknar frá, ef nokkrar væru, sem skobunarmönnunum þættu tortryggilogar, og mjor svo gjöit abvart, til þess jeg gæti skobab þær, og skorib úr, hvoit klábi værl íþeim ebur eigi. Jeg hof þahnig verib vib skobnn á öllu því fje, er eþtlr liflr í Flókadal, og elgi íundib þar klába. Á Stúra-Kroppi f Heykholtsdal hefur Inútur einn lengi verib lialbur sjor inni í vetur, súkum klábagruiisemdar; hrút þenna skobabi jeg, og var blettur einn í homnn, e'r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.