Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 48
30 1875 »3 20tta apríl jörð I'ingcyrnklaustursj Steinnes, sem byggð hefur verið fyrrveranda klausturpresli lil f>ing* cyra fyrir 300 úlna afgjaltl og nú skal byggja nýjum presti þannig, að afgjaldið verði á- skilið eptir meðalverði allra meðalveröa, en það afgjald þykir afarhált í samanburði við kosli jarðarinnar — hafi lagl það til, að algjaldið af nefndri jörð verði áskilið samkvæmt renlukammerbrjefi 6. maí 1843, en að 9 hndr. prestsskylda sú, sem I'ingeyraklausturs- prcsti cr ákveðin og þannig hefur verið útilálin, að 4 lindr. hafa verið greidd eptir með- alverði allra meðalverða, en hitt sumpart eptir verðlagi verðlagsskrár á smjöri og eingirn- issokkum og sumpart verið jafnaö upp með landsskuldinni af nefndri jörð Steinnesi, — vcrði cptirleiðis reiknuð eplir meðalverði allra meðalverða. Samkvæmt þessu og með skírskolun lil alluigasemdar yðar, viðvlkjandi framanriluðu málefni, hafið þjer lagt það til, að prestsskylda sú, er nefndum presti ber af I’ingeyraklaustri, verði eptirleiðis að öllu lcyli reiknuð eptir meðalverði allra meðalverða þannig, að 6’/2 hndr. verði greilt honum af umboðssjóðnum í peningum, en 2Va hndr. cins og að undanförnu, jafnist upp á móti landsskuldinni af Steinnesi, og verði við hina nýju byggingu jarðarinnar að áskilja hana eplir meðalverði allra meðalverða. Út af þessu skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari auglýsingar þjónuslu- samlega tjáð, að það er hjermeð samþykkt, að prestsskyldur þær, sem ákveðnar eru prest- unum til ðlöðruvalla- og l’ingeyra-klaustra, verði eptirleiðis goldnar þeim að öllu leyti í peningum, eptir mcðalverði allra meðalverða, og að jörðin Steinnes, sem liggur undir sið- arnefnt klaustur, verði byggð á þá leið, að allt afgjaldið (landsskuld og leigur), verði reikn- að cptir meðalverði allra meðalverða». Framanritað hrjef ráðgjafans, leiði jeg ekki hjá mjer þannig þjónustusamlega að til- kynna herra amtmanninum, til þóknanlegrar leiðbeiningar og til þess, að þjer birtið það hlutaðeigandi umhoðsmönnum, þeim tii eptirbreylni. 34 29da april. Urjef landthöfðingja (til stiptsyfirvaldanna). Samkvæmt allraþegnsamlegustu tillögum ráðgjafans fyrir ísland, hefur hans hátign konuuginum þóknast 30. f. m., allramildilegast að fallast á, að jörðin íshóll I Ljósavatns- hreppi í I>ingeyjarsýslu, sem er eign Laufáskirkju, verði afhent hóndanum Jóni Benidikts- syni á Stóruvöllum, í skiptum fyrir jörðina Heiðarhús í Hálshreppi í sömu sýslu, þannig, að eplir skiptin greiðist af hinni fyrrnefndu jörð, tíund og önnur almenn gjöld, er eigönd- um bœndajarða ber að lúka, cn hinni síðarnefndu jörð fylgi sama gjaldfrelsi og öðrum kirkjujörðum. I’ella er hjermeð tjúð stiplsyfirvöldunum lil þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. 35 Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suðuj'- og vesturumdœminu). maí. Eptir a& Je8 hafði sent ráðgjafanum fyrir ísland, útleggingar af skýrslum herra amt- mannsins frá 19., 20. og 30. marts þ. á. um lieilbrigðisástand sauðfjárins á Suðurlandi og látið álit milt í ljósi um það, sem hingað til hefur verið gerl og framvegis ber að gera til að upprœla fjárkláða þann, sem í vetur hefur gert vart við sig í Borgarfjarðar, Iíjósar, Gullbringu og Árnessýslum, liefur ráðgjafinn 24. f. m. meðal annars ritað mjer á þessa leið: «Samkvæmt skýrslum þeim, sem brjef yðar herra landshöfðingi og fylgiskjöl þesshafa inni að halda, verður cigi belur sjcð en, að aðferð sú, sem hingað til hefur verið viðhöfð,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.