Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 38
20
1875
21
22an
raarts.
23
23ðja
marz
vœgu stigi og lækningatilraunirnar hvervetna liaft góðan árangur, en jeg treysli því full-
komlega, að þjer herra amtmaður og hlutaðeigandi sýslumenn beitið öllum þeim ráðum,
sem lögin heimila til að upprœta kláðann fullkomlega, áður enn fjenu í vor er sleppt undan
vetrarhirðingunni, og að sjeð verði um, að fje það, sem þá enn skyldi vera grunað, verði
ekki látið fara á afrjett, en að því verði haldið heima og stranglega aðskilið frá heilbrigðu fje*
Brjef landshöfðingja (til stiptsyfirvaldanna).
Með brjeíi stiptsyfirvaldanna frá lo. þ. m. meðtók jeg bónarbrjef setts kennara við hinn
lærða skóla i Reykjavik, Benidikts Gröndals, um 400 króna styrk úr landssjóði lil þess að
semja kennslubók í landafrœði lagaða eptir hinni dönsku kennslubók Erslevs, sem nú er
notuð í skólanum.
í áliti sínu um málið hefur forstjóri hins lærða skóla tekið fram, að það sje skólapilt-
um, einkum í hinum neðstu bekkjum, til mikillar fyrirstöðu, að þurfa að nota kennslubœkur
á útlendu máli og vinna þannig 2 verk í einu, skilja bókina og nema efnið, og eruð þjer
skólastjóranum samdóma í því, en álitið það tryggilegast, að beiðandanum, sem áður hefur
verið veittur 300 rd. styrkur úr rikissjóði1 til að semja landafrœði, og þá samdi brot af
landafrceði norðurálfunnar, sem var álitið óhentugt og of langort til að verða notað við
skólakennslu — yrði beinlínis falið á hendur að úlleggja á íslenzku hagfellda kennslubók
i landafrœði, og álitið þjer kennslubók þá eptir Erslev, sem getið var og nú er almennt við
höfð ( dönskum skólum, til þess kjðrna.
Fyrir því skal yður tjáð til alhugunar og birtingar fyrir hlutaðcigöndum, að jeg er
ekki frásnúinn því að veita beiðandanum, þegar hann hefur samið þýðingu á hinni nefndu
kennslubók, er þjer og forstjóri skólans látið yður lynda, og hún er prentuð á kostnað
stiptsprentsmiðjunnar, 20 króna ritlaun fyrir hverja örk prenlaða þó ekki fram yfir 400
krónur alls.
Embættismenn skipaíir.
Hinn 9. dag martsmánaSar voittu stiptsyfirvöldin, prestinum síra Helga SigurSssyni 4 Setbergi,
Mela- og Leirár-prestakall í Borgarfjarðar prófastsdœmi.
S. d. var Torfastaða prestakall í Árnóssprófastsdœmi, veitt prcsti Staðarbraunssafnaðar, sira Jakobi
Bjömssyni. í sambandi við bina venjulegu ákvörðun um, að presturinn verði að fella sig við hverja pá
breytingu, sem gjörð kunni að verða við prestakallið, er í veitingarbrjefinu fyrir hinu slðarnefnda kalli
tckiö fram, að Skálholtasókn kunni að verða lögð til Ólafsvalla prestakalls, en Úthlíðarsókn aptur til
Torfastaða kalls.
23. d. s. m. skipaði biskupinn prestinn að Sauðanesi sira Vigfás Sigurðsson til að vera prófast í
Norður-pingeyjar prófastsdœmi.
Óveitt embætti:
Setbergs prestakall í Snæfellsnesprófastsdœmi, metið 987,31 krónu, auglýst 10. raarts.
Ncsping í Snæfellsnesprófastsdœmi metið 798,»5 krónu, auglýst 22. marts. I ráði or að útvcga
brauði pessu talsverða tekjubót.
1) Samanber brjof kiikju- og kennslustjórnarinnar 21. ígúst 1868 í Tiiindum um etjúrnarmálefnl, U bie.
555-556.