Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 97
79
•arins, sem eptir hinnm lilvitnaða lagastað á að greiðast úr jafnaðarsjóðum amtanna. og,
uð i þessu skyni skyldi setja í áætlunina um gjöld sjóðsins fyrir 1876 2500 krónur, sem
það ár yrði jafnað niður ásamt öðrum gjöldum sjóðsins.
Að síðustn var af amtsráðinu snmin og samþykkt eptirfylgjandi:
Á æ 11 u n
um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðs vesturamtsins árið 1876.
1. 'Tíl sakamála, lögreglumála, gjafsóknarmála m. m............................. 600 kr.
2. Endurgjald alþingiskostnaðar 800 —
3. Td yfirsetukvenna............................................................ 200 —
4. Til bólusetninga og annara heilbrigðismalefna................................ 600 —
5. Ferðakostnaður embættismanna................................................. 200 —
6. Kostnaður við kennslu heyrnar- og málleysingja............................... 840 —
7. Til sáttamálefna...............................................................20 —
8. Endurgjald kostnaðar við byggingu fangahúsa..................................1710 —
9. Kostnaður við amtsráðið...................................................... 300 —
10. Til varðkostnaðar............................................................ 2500 —
11. TU ýmislegra útgjalda..........................................................100 —
12. Sjóður við árslok............................................................ 1000 —
Til samans 8870 —
Tekjur:
1. í sjóði frá f. á......................................................... 1000 kr.
2. Niðurjöfnun. á lausafje í vesturamtinu................................... 7870 —
Til samans 8870 —
Að siðustu var athugað, að leita þyrfti samkvæmt 56. gr. sveitarsljórnarlaganna
samþykkis landshöfðingjans til þessarar áætluuar, með tillili til þess, að upphæð sú, sem
þarf að jafna niður, er meir en einum fjórða hluta hærri en jafnaðarsjóðsgjaldið hefur
verið að meðaltali hin 3 síðustn ár, og a ð samkvæmt 53. grein sömu laga þyrfti að leita
staðfestingar landshöfðingjans á því formi, sem áætlunin er samin í.
Reykjavik, 16. sept. 1875.
Bergur Thorberg.
B.
Fundur amtsráðs suðurumdœmisins f Reykjavík 14. og 15. júní 1875.
Amtsróðið var haldið undir forsæti amtmannsins f suðurumdœminu, og voru í þvi sem
kosnir fulltrúar: Dr. phil. Grímur Thomsen á Bessastöðum og prófastur sira Jón Jórasson
á Mosfelli.
Amtsráðið hugleiddi ástand þeirra sjóða, er heyra undir aðgjörðir þess og eptirlit. t’essir
sjóðireru: 1. konungslandsetasjóður. 2. búnaðarskólagjaldssjóður suðuramtsins, og 3. jafn-
aðarsjóður suðuramtsins. Amtmaðurinn gaf skýrslu um sjóði þessa og gat þess, að reikn-
ingar þeirrafyrirsiðastliðið ár mundu bráðum verðabirtir áprenti, þvi var hreift af einum í
amtsráðinn, hvort ráðið eptir 52. gr. sveitarstjórnarlaganna ekki mundi eiga að hafa afskipti
af fleiri sjóðnm, svo sem Thorkilliisjóði og einkum læknasjóðnum; en amtmaðurinn taldi
'áfalaust, að þessir sjóðir heyrðu ekki undir aðgjörðir ráðsins. Þar eð amtmaðurinn ekki sá
sjerfœrtnú þegaraðgefa þærskýrslur, sem nauðsynlegar eru til að semja áætlun um gjöldi
°K tekjur jafnaðarsjóðsins fyrir 1876, var þessu frestað til væntanlegs aukafundar á næst-