Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 37

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 37
19 Brjef íandshöfðingja (til amtrnannsiny yfir suðm'- og vestur-umdœminu).1 Sarakvæmt áætluninni um tekjur og gjöld landsins frá 6. nóvember 1874 3. grein, ber á þessu ári að greiða til endurgjalds alþingiskostnaði 14,000 krónur, og ber að jafna á lausafjárhundruðin, eins og þau teljast fram lil tíundar, einum fjórða parti aftjeðri upp- hæð, oða 3,500 krónum, en af þeim falla samkvæmt skýrslum þeim, senr landshöfðingjan- um liafa borizt, um töiu lausafjárhundraðanna á síðaslliðnu liausli, þessar upphæðir á hvert amt. 1,092 kr. 52 aur. á suðuramtið, lausafjárhundruðin 18,610 653 - 93 - - vesturamtið --------- 11,139 1,753 - 55 - - norður- og austur-amlið--------------- 29,870* og býst jeg við, að þjer berra amtmaður greiðið I landssjóð úr jafnaðarsjóðum þeim, sem eru undir stjórn yðar, þær samlals 1746,45 krónur, sein falla á suður- og vestur-amtið. Brjef landshufðingja (til póstmóístarans). Eplir að hafa meðtekið þóknanlegt álit herra póslmeistarans um beiðni, sem hingað hefur komið frá sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu um, að Höfðastrandarpósturinn, sem nú fer frá Yiðimýri, verði látinn leggja leið sína vestan lljeraðsvatna, um Glaumbœ á Láng- holti og svo yfir um llegranesið og Viðvíkur sveitina, — skal leið þcssi fyrir nefndan auka- póst lijermeð samþykkt, og eruð þjer herra póslmeistari beðinn að ráðstafa því, sem nauð- syulegt er í þessu tillili með norðurlandspósti þeim, sem fer hjeðan í þessum mánuði. Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suSur- og vesturumdœminu). Eptir að hafa meðlekið skýrslur herra amtmannsins frá 19. og 20. þ. m. um hcil- brigðisástand sauðfjárins í Árnes- Gullbringu- KjÓ6ar og llorgarfjarðarsýslum og um ráð- slafanir þær, sem amtið hefurgjört og ætlar að gjöra til þess að eyða fjárkláða þeim, sem á síðast liðnum vetri hefur orðið vart við á ýmsum bœjum í hinum nefndu sýslum fyrir veslan llrúará, Ilvítá og Ölfusá í Árnessýslu og fyrir sunnan Ilvítá í Borgarfirði, skal jeg með þessu brjefi þjónuslusamlega hafa yður umbeðinn að láta, jafnframt því og þær hálfs- mánaðar skoðanir, er þjer getið um, eru látnar halda sjer, almennar skoðanir fara fram innan útgöngu næstkomandi aprílmánaðar á öllu fjenu í hreppum þeim, þar sem borið hefur á kláðanum í vetur, og leggja fyrir sýslumenn að sjá um, að skýrslur um skoðanir þessar verði sendar amtinu svo tímanlega, að nákvæm og áreiðanleg skýrsla um heilbrigðisástand sauð- fjárins í öllum hreppum þeim, sem eru á hinu nefnda svæði, geti vcrið komin hingað innan 6. maí næstkomandi. Eptir því, sem þjcr skýrið frá, virðist fjárkláðinn hingað til að hafa komið fram á 1) Sama dag var skrifab amtmanninum yflr nurtur- og niistur-umdœmiiiu á súmu leifc, og hatm befcinn afc greifca 1753,55 krnnur úr jafnafcarsjúfci þoim, or harin veitir forstúfcu. 2) Lausafjáthundriifcum þeirra maiina, sem ekki tclja fram til tiundar meira on 1 hundrafc, er sleppt. Uin gjaldskyldu hundriifc túldust þauuig i hinum einstúku lúgsagnarumdccmum. Skaptafellssýslu 4,651 Mýrasýslu 2,088 Uúnavatnssýslu 5,994 Uangítvallasýslu 4,739 Snæfellsnes- og IluappadaUsýslu 1,784 Skagafjarfcarsýslu 4,852'/* Vestmaniiaeyjasýslu 160 Dalasýslu 2,122 Eyjafjarfcarsýslu 4,421 Arneisýslu 5,355 Barfcastrandarsýslu 1,770 Íiingeyjarsýslo 4,49172 Giillbiingu- og KJúsar-sýslu 1,754 Strandasýslu 1,226 Norfcurmúlasýslu 5,468 Borgarfjarfcarsýslu 1,948 ísafjarfcarsýslu og kaupstafc 2,149 Sufcurmúlasýslu 1,643 1875 1» 2lsta marts. 30 20sta marts. 21 22an marts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.