Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 73
55
1875
llraiinsmúli 8hundr. að dýrleika með 3 kúgildum frá fardögum 1876 leggist lil Ingjalds- 61
hóls og Fróðárþinga í Snæfellsnesprófastsdœmi, og 31sta
að hið sameinaða Hítardals- og Staðarhranns-prestakall verði eptir það metið á lSUSt
2471 krónu 95 aura, en Ingjaldshóls- og Fróðár-prestakall 966 kr. 12 aura.
þetta tilkynnist yður, herra biskup til þóknanlegrar lciðbciningar og birtingar fyrir hlut-
aðeigöndum.
Brjef landshufðingja (til amtmann8ins yfir suður- og vestunimilœminu). 68
Samkvæmt þegnlegum tillögum ráðgjafans fyrir ísland hefur hans hátign konunginum
þóknast 6. f. m. mildilegast að fallast á, að leiguliðum á jörðum þeim, er landssjóð-
ur fslands á í vesturumdœminu sje enn í 4 ár, talin frá fardögum 1873, veitt linun sú í
landsskuldargjaldi af ábýlisjörðum sinum, að þeir greiði 5/b landsskuldarinnar cptir fornu
verðlagi en ’/« > peningum eptir meðalverði allra meðalverða I verðlagsskrá á ári hverju;
en að umboðsmönnum sje boðið að hækka landsskuldina við ábúandaskipli eptir nákvæmari
ákvörðun amlmannsins í hvert skipti, er slíkt þykir fœrt eptir ásigkomulagi jarðarinnar og
öðrum atvikum.
fetta er hjer með tjáð herra amtmanninum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar.
Brjef landshdfðingja (til amtmannsins yfir su5ur- og vesturumdœminu).
Með brjcfi frá 12. f. m. hefur ráðgjafinn fyrir fsland samþykkt, að leyft verði ábú-
andanum á jörðinni Iljarðarfelli, er liggur undir Arnarstapaumboð, að leggja niður hjá-
leigu nefndrar jarðar Moldbrekkn með þeim skilyrðum, a ð hinn sameinaði dýrleiki beggja
jarða 23,6 hundr. framvegis hvíli á Iljarðarfelli einu, að jarðareptirgjaldið haldist óbreytt
ogerþað7 vættir árlega í landsskuld og fullar leigur af 5 kúgildum eðalOOpund smjörs, að
viðurinn ( húsunum á Moldbrekku verði seldur á almennu uppboðsþingi eptir að ábúandinn
hefur skilað þeim í leigufœru standi eða með nœgilegu ofanálagi, og a ð uppboðsandvirðið
með nefndu ofanálagi, verði það nokkuð, greiðist I umboðssjóðinn.
þetta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, lil þóknanlcgrar leiðbeiningar og birt-
ingar.
Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœrainu). 64
Samkvæmt tilmælum fjárhagsstjórnar ríkisins við ráðgjafann fyrir ísland skal jeg þjón- septbr.
ustusamlega mælast til þess, að þjer, herra amtmaður, —þar sem Ijósmyndari Sigfús Ey-
mundsson hjer í bœnum hefur í eriudi til nefndrar stjórnar skýrt frá, að hann áskilji sjer
einkarjettindi samkvæmt lögum frá 24, marz 1865 til að eptirmynda 8 ýmislcgar ljós-
myndir, sem hann hefur búið lil — tjáið nefndum Ijósmyndara, að fjárhagsstjórnin hafi
það álit, að nýnefnd lög geti eigi komið til greina í þessu máli, með því, að ljósmyndir
þær, sem getið var um, hafi verið búnar lil á íslandi, er lög frá 24. marz 1865 eigi nái
til; en að þessi spurning að öðru leyti sæti úrlausn dómstólanna.
Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yflr norður- og austurnmdœminu).
Eptir að kirkju- og kennslustjórn ríkisins hafði spurzt fyrir hjá profcssor Johnstrup,
hvort hann sjálfur eður einhver yngri vísindamaður sœi sjer fœrt að ferðast hingað til
landsins til þess að rannsaka hjer á vísindalegan hátt, eldgos þau, sem hafa gjört vart við
65
2an
septbr.
03
lsta
septbr.