Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 73

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 73
55 1875 llraiinsmúli 8hundr. að dýrleika með 3 kúgildum frá fardögum 1876 leggist lil Ingjalds- 61 hóls og Fróðárþinga í Snæfellsnesprófastsdœmi, og 31sta að hið sameinaða Hítardals- og Staðarhranns-prestakall verði eptir það metið á lSUSt 2471 krónu 95 aura, en Ingjaldshóls- og Fróðár-prestakall 966 kr. 12 aura. þetta tilkynnist yður, herra biskup til þóknanlegrar lciðbciningar og birtingar fyrir hlut- aðeigöndum. Brjef landshufðingja (til amtmann8ins yfir suður- og vestunimilœminu). 68 Samkvæmt þegnlegum tillögum ráðgjafans fyrir ísland hefur hans hátign konunginum þóknast 6. f. m. mildilegast að fallast á, að leiguliðum á jörðum þeim, er landssjóð- ur fslands á í vesturumdœminu sje enn í 4 ár, talin frá fardögum 1873, veitt linun sú í landsskuldargjaldi af ábýlisjörðum sinum, að þeir greiði 5/b landsskuldarinnar cptir fornu verðlagi en ’/« > peningum eptir meðalverði allra meðalverða I verðlagsskrá á ári hverju; en að umboðsmönnum sje boðið að hækka landsskuldina við ábúandaskipli eptir nákvæmari ákvörðun amlmannsins í hvert skipti, er slíkt þykir fœrt eptir ásigkomulagi jarðarinnar og öðrum atvikum. fetta er hjer með tjáð herra amtmanninum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. Brjef landshdfðingja (til amtmannsins yfir su5ur- og vesturumdœminu). Með brjcfi frá 12. f. m. hefur ráðgjafinn fyrir fsland samþykkt, að leyft verði ábú- andanum á jörðinni Iljarðarfelli, er liggur undir Arnarstapaumboð, að leggja niður hjá- leigu nefndrar jarðar Moldbrekkn með þeim skilyrðum, a ð hinn sameinaði dýrleiki beggja jarða 23,6 hundr. framvegis hvíli á Iljarðarfelli einu, að jarðareptirgjaldið haldist óbreytt ogerþað7 vættir árlega í landsskuld og fullar leigur af 5 kúgildum eðalOOpund smjörs, að viðurinn ( húsunum á Moldbrekku verði seldur á almennu uppboðsþingi eptir að ábúandinn hefur skilað þeim í leigufœru standi eða með nœgilegu ofanálagi, og a ð uppboðsandvirðið með nefndu ofanálagi, verði það nokkuð, greiðist I umboðssjóðinn. þetta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, lil þóknanlcgrar leiðbeiningar og birt- ingar. Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœrainu). 64 Samkvæmt tilmælum fjárhagsstjórnar ríkisins við ráðgjafann fyrir ísland skal jeg þjón- septbr. ustusamlega mælast til þess, að þjer, herra amtmaður, —þar sem Ijósmyndari Sigfús Ey- mundsson hjer í bœnum hefur í eriudi til nefndrar stjórnar skýrt frá, að hann áskilji sjer einkarjettindi samkvæmt lögum frá 24, marz 1865 til að eptirmynda 8 ýmislcgar ljós- myndir, sem hann hefur búið lil — tjáið nefndum Ijósmyndara, að fjárhagsstjórnin hafi það álit, að nýnefnd lög geti eigi komið til greina í þessu máli, með því, að ljósmyndir þær, sem getið var um, hafi verið búnar lil á íslandi, er lög frá 24. marz 1865 eigi nái til; en að þessi spurning að öðru leyti sæti úrlausn dómstólanna. Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yflr norður- og austurnmdœminu). Eptir að kirkju- og kennslustjórn ríkisins hafði spurzt fyrir hjá profcssor Johnstrup, hvort hann sjálfur eður einhver yngri vísindamaður sœi sjer fœrt að ferðast hingað til landsins til þess að rannsaka hjer á vísindalegan hátt, eldgos þau, sem hafa gjört vart við 65 2an septbr. 03 lsta septbr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.