Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 60

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 60
42 1875 4S því undan, er,hann hefur slolið eður drýgt með glœp, ellegar þá til að hafa sig sjálfan janf un(lan refsingunni. Ilins vegar er það að últast, að slíkt vald ( höndum manna, sem ekki hafa Ijósa þekkingu og fullkomna greind til að dœma um öll þau alriði, er koma til greina, þegar spurning er um, að hverjum liel/t eigi að beina rannsókn valdstjórnarinnar um mál er varða hana, og hver ráð eigi að taka gegn þeim mönnum, sem verða fyrir rannsókn- inni, geti orðið mishrúkað, og er það ástœðan til þess, að lagt hefur verið fyrir hrepp- sljóra í 1. grein frumvarpsins og víðar að hera sig í áríðandi málum, er ekki má fresta þangað lil húið er að skýra sýslumanni frá málavöxturn, saman við sóknarprest sinn og hina helztu hœndur um, hvað hann eigi að gjöra. Í’að er sjálfsagt, að hreppsljóri samt einn hefur alla ábyrgð á því, sem hann gjörir eðurvanrœkir í embætti sínu; en það virð- ist eðlilegt, að hreppstjórinn, sem er skyldur að aðstoða prcst og hreppsbœndur í viðleitni þeirra til að efla siðferði og góðan heimilisbrag hjá hreppsbúum, á hinn bóginn leiti ráða til hinna helztu manna í sveilinni í vandamálum þeim, er koma fyrir í embælti hans. — Loksins skal jeg laka það fram, að jeg hefíhyggju að láta fylgja reglugjörðinni fyrirmynd til allra ársskýrslna, sem hreppsljóri á að semja og þar að auki lil hinna helztu skýrslna um einstaklcg mál, er spurning getur orðið um, og til rjeltargjörða þeirra, er hreppsljóra ber að framkvæma, og skal jeg biðja yður herra amtmaður, um leið og þjer segið mjcr á- lit yðar um bráðabirgðafrumvarpið, að senda mjer lillögur yðar um, á hverjum fyrirmynd- um helzt muni vera þörf, og hvernig þjer ætlið, að þær eigi að vera. Embættismenn skipaBir og settir: Ilinn 25. dag maímánaöar hcfurhans hátign konungurinn allramildilegast skipati prcst Vestmannaeyja- safnaðar sira Brynjúlf Jónsson til að vera prest að Stokkseyri og Kaldaðarnesi t Árnesprófastsdœmi. Hinn 12. dag s. m., staðfesti landshöfðingi voitingabrjef stiptsyfirvaldanna frá24. septbr. f. á., handa kand. Stcfáni Halldórssyni, fyrirBvcrgasteinsprestakalli, ogfrá 9. marts p. á., handasira Jakobi iijörns- syni, fyrir Torfastaða prestakalli. 14. s. m. var cptir beiðni prestsins á Lundi, sira Bjama Sigvaldasonar, veitingin á Setbergs presta- kalli í Snæfcllsnessýslu frá 24. apr. p. á., tekin aptur, og konum leyft að lialda Lundar prestakalli. S. d. var Sotbergs prestakall í Snœfeilsnessýslu, veitt aðstoðarprcsti sira Jiorvaldi Jóussyni á Gilsbakka. pjó ðkjörnir alpingismcnn. Hinn 19. dag maímánaðar var kosinn fyrir Barðastrandarsýslu prófastur sira Eiríkur Ólafsson Iíúld á Stykkishólmi. Eyrir Húnavatnssýslu eru kosnir bœndurnir Ásgeir Einarsson á I)ingeyruin og Páll Pálsson á Dœli; fyrir Norðurmúlasýslu umboðsmennimir Páll Ólafsson á Ilallfreðarstöðum og Eggert Gunnarsson á Espihóli. Um kosninguna í Snæfellsnes- og Ilnappadals-sýslu, er cngin skýrsla enn komin til hlutaðeigandi amtmanns. Par sem alpingismaðurinn fyrir Vestmannaeyjasýslu málaflutningsmaður Jón Guðmundsson andaðist 31. maí, skipaði landshöfðingi 2. dag júnímán., að ný alpingiskosning skyldi fram fara sem fyrst í pessu kjördoemi. Einkarj ettindi um 5 ára tímabil samkvæmt tilskipun frá 11. desbr 1869 hofur ljósmyndari Sigfús Eymundarson í Itcykjavík áskilið sjcr 7. dag jánímán., til að eptirmynda 8 ljósmyndir (1 af pjóðhátíðinni á þingvöll- um 1874, 2 af Brúará, 1 af Geysi, 1 af Strokki, 1 af Ilcklu, 1 af Seljalandsfossi og 1 af Skógafossi) er hann hefur frumtekið eptir náttúrunni; og eru myndir pessar gcymdar á ritstofu landshöfðingja. þær ciga að vera útbúnar með nafni ljósmyndarans og á pær prcntuð orðin „með einkarjetti“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.